Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 28
Björgvin G.Sigurðsson alþingismaður 1,1 milljón. ' forstjóri Samkeppn- Magnús Pétursson, Átta alþingismenn yfir milljón Þegar laun ríkisstarfs- manna eru skoðuð kem- ur í ljós að enginn kemst með tærnar þar sem Ól- afur Ragnar Grímsson, forseti fslands, hefur hælana. Ólafur Ragn- ar þáði rúmar 1,7 millj- ónir í laun á mánuði á síðasta ári og skákar öll- um ráðherrum og Seðla- bankastjórum. Átta alþing- ismenn voru með meira en milljón á mánuði í laun á síð- asta ári. Þar af voru sjö stjórn- arliðar en aðeins einn, Björgvin G. Sigurðsson úr Samfylking- unni, frá flokkunum sem mynda stjómarandstöðuna á Alþingi. Björgvin sagði aðspurður um laun sín að þau væm áætíun frá skattínum. „Endur- skoðandinn minn skilaði ekki framtalinu á réttum tíma og því var áætlað á mig. Því fer fjarri að ég sé með þessi laun," sagði Björg- vin. Einn sýslumaður, Bjöm Jósef Arnvið- arson á Akureyri, kemst í milljón króna klúbbinn. Allir Seðlabankastjórarnir þrír vom með meira en milljón krónur á mán- uði í laun á síðasta ári en það er þó greini- legt að þeir standa bankastjórum viðskiptabankanna langt að baki þegar kemur að launum. Jónína Bjartmarz umhverfisráöherra I milljón. / Jóhannes M. Gunnarsson, læknaforstjóri Landspltala I milljón Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Islands 1,7 milljónir. Oavið Oddsson Seðlabankastjóri 1,2 milljónir. Halldór Ásgrímsson alþingismaður 1,1 milljón. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra 1 milljón. Jón Sigurðsson, viðskipta- og iOnaOarráöherra 1,2 milljónir. i wá Laun ríkisstarfsmanna Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 1,2 milljónir. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Landspltala 1,1 milljón. iseftirlitsins 1,2 milljónir. ólafurRagnarGrímsson, forseti Islands Jón Sigurösson, viðskiptaráöherra Eirikur Guönason, seölabankastjóri Páll Gunnar Pátsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumátaráöherra Daviö Oddsson, seölabankastjóri Guömundur Hallvarösson, alþingismaöur Magnús Pétursson, forstjóri Landspitala Halldór Ásgrlmsson, alþingismaöur og fyrrverandi forsætisráðherra Björn JósefArnviðarson, sýslumaöur á Akureyri Björgvin G. Sigurösson, aiþingismaöur Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráöherra Jóhannes M. Gunnarsson, iæknaforstjóri Landspltala Jónlna Bjartmarz, umhverfisráðherra ÁrniM. Mathiesen, fjármálaráðherra Halldór Blöndal, alþingismaöur og fyrrverandi forseti Alþingis *Laun I þúsundum króna á mánuði 1.716 1.225 1.191 1.191 1.171 1.156 1.149 1.136 1.112 1.091 1.075 1.058 1.047 1.009 1.008 1.006 í SVEFNLAUSNUM FRÍ LEGUGREINING OG FAGLEG RÁÐGJÖF www.ru Rúmgott er leiðandi f þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á íslandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýstijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða svæöaskiptar heilsudýnur sniðnar að viðkomandi. Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.