Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Qupperneq 57
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST2006 69 Hellnum sem sennilega er minnsta kaffihús landsins. Þar er rætt við Sigríði Pétursdóttur sem hefur látið finna sig í fjöru síðustu tíu árin eða svo. Skjár Einn kl. 22.30 - Sleeper Cell Framhaldsmynd í tveimur hlut- um byggð á samnefndri metsölu- spennusögu. Brooke Shields leikur farsælan lögfræðing sem hefur ein- beitt sér að réttíndabaráttu kvenna. Það kemur því flatt upp á hana þegar vellauðugur byggingarverktaki ræð- ur hana sem lögfræðing sinn og býð- ur fúlgur fjár að launum. Skömmu síðar eru þrjú morð framin á bygg- ingarsvæði í eigu nýja viðskiptavin- arins og hann liggur sterklega und- ir grun. Hefur lögfræðingurinn ungi ráðið sig til að verja fjöldamorðingja eða er verið að reyna að koma sök- inni á hann? Seinni hlutinn er sýnd- ur þriðjudaginn 8. ágúst. Stundum fæ ég áhyggjukast út af gömlu Gufunni. Ég veit að það er rosalega hugguleg stemning í Efstaleitínu. Þar rölta yfirmennirn- ir um og eru kumpánlegir við háa sem lága, þekkja alla með nafni. Gott ef þeir fara ekki um á inniskónum. Mórallirm er sem sagt góður - á báð- um rásum. Það sem stressar mig er hvað margt ágætisefni sem er á Gufunni fer lágt. Rúwarar eru eins og margir aðrir menn sem vinna á fjölmiðlum dálítíð sjálfliverfir. Þeir lialda að all- ir hlusti bara á þá og enga aðra. Þess vegna fer kynning á merkum dag- skrárliðum bara fram á þeirra eigin rás og er í skötulíki í öðrum miðlum. Aldrei er Gufan kynnt almemiilega í ríkissjónvarpinu. Hvað þá að þeir auglýsi sitt efni í öðrum miðlum: hefur einhver séð breiðsíður með andlitum þeirra sem sjá um Speg- ilinn, Víðsjá eða Samfélagið í nær- mynd? Ónei. Kynningarfulltrúi Gufunnar hef- ur hvorki heyrst né sést í manna minnum, líklega trúr þeirri stefnu að menn skuh vinna verk sín í hljóði og ekki láta mikið á sér bera. En það dugar ekki fyrir fólk í kynningar- bransanum. Það verður að vera sýni- legt. Þegar maður skoðar sig í kjölinn rennur upp ljós: áhyggjur af slakri kynningu á dagskrá RUV eru sprottn- ar af búmennsku. Ef við skattborgar- ar erum að kosta stórum fjárhæðum í rekstur af þessu tagi viljum við eðli- lega að fjárfestíngar okkar skili sínu. Nái eyrum sem flestra. Það er slakur rekstur að standa í mikilli þáttagerð sem fáir vita af. Úrvalsefni Gufunnar á að kynna með öllum ráðum. Allir vita hvenær Eiginkonurnar eru á dagskrá, Gísli Einars, Formúlan eða Lost. Færri vita af merkilegum hlutum eins og spennutrylli Ama Þórarinssonar, Tíma nornarinnar, sem nú er í gangi á Gufunni. Þessu mættu ráðamenn á RÚV kippa í liðinn af alkunnri röggsemi. Sirkus kl. 21.50- Sorgmæddur Superman fær samkeppni í þættínum í kvöld kemst Clark að því að nýja fréttakonan á The Da- ily Planet sem heitir Maya er í raun- inni grímuklædd hetja í hefndarhug. Hún berst gegn glæpum á næturnar. Það er Denise Quinones sem leikur Maya en hún er fyrrverandi ungfrú alheimur. Clark byrgir inni sorg sína og reiði og það verður honum næst- um því að falli. Ríkissjónvarpið ki 18.10- EMI frjálsum Sj ónvarpið sýnir beint frá Evrópu- meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Gautaborg að þessu sinni. Sýnt verður frá fjölmörgum at- burðum. Þar á meðal úrslitum í 20 km göngu, langstökki, 100 og 10 km hlaupi karla og sleggjukasti og sjö- þraut kvenna. Einnig 100 metra og 800 metra lilaupi. Hástökki kvenna, kúluvarpi, 100 og 400 metra hlaupi karla. Síðast en ekki síst, 400 metra grindahlaupi en þar keppir Silja Úlf- arsdóttír. Arte (Digital Island) kl. 20.40 - Gömul og elskast kinnroðalaust Heimildarmynd frá þýsku stöð- inni ZDF um eitt af dulsmálum allra tíma, ástalíf aldraðra. Mýndin er 52 mín. og verður endursýnd þann 9. ágúst kl. 14.40. Hún byggir meðal annars á viðtölum við eldra fólk sem er tilbúið að ræða kynlíf sitt af hrein- skilni og gamansemi. Á eftir henni er Hér er á ferð fimmta þáttaröð- in sem framleiðendur hafa lofað og-- breska pressan hefur staðfest að er svæsnari og svakalegri en allar þær fyrri. Tanya Turner er mætt á svæð- ið og lendir strax í stríði við hinn illskeytta tímaritsritstjóra Evu de Wolffe. Og bitbeinið er að sjálfsögðu kærastinn hennar Evu, hinn dular- fulli Paulo. Fjörið er lofandi því hér eru á ferðinni konur sem eru þaulw vanar að leika kaldrifjaðar tíkur. Nýlega hófust sýningar á þáttun- um Sleeper Cell á Skjá Einum en þeir fjalla um hryðjuverkamenn og bar- áttuna við þá. Þættirnir fjalla einnig um baráttu ólíkra trúarheima. í þætt- inum í kvöld uppgötvar Farik að pen- ingasendingin frá Mexíkó var heldur minni en búist var við. Farik, Darwyn og Christían fara yfir landamærin til Tijuana og reyna að finna út hvemig þeir geta lagað peningamálin. Ríkissjónvarpið kl. 22.45 - Villingagarðurinn National Lampoon's Animal House markaði endurkomu ungl- ingamyndanna og setti John Land- is á blað sem nýstárlegan og djarf- an leikstjóra. Myndin er gamalkunn og hefur kúlt-status fyrir ruddaleg- an húmor. Unglingahúmorinn var með þessari mynd kominn á stall og Punked, Strákarriir og keimlíkt efni á rætur sína að rekja í þessa fjörmiklu skemmtun. Meðal leikenda eru John Belushi, Tim Matheson, John Vern- on, Verna Bloom og Tom Hulce. Mánudagur 7. ágúst Stöð 2 kl. 21.05- Gone But Not Forgotten - Horfinn en ekki gleymdur bandarísk heimildarmynd sem fjall- ar um sama efni en þessi tvíbaka er hluti af þemakvöldi Arte þessa vik- una. Miðvikudagur 9. ágúst Sföð 2 kl. 21.20 - Footballers' Wives - Ástir í boltanum Þriðjudagur 8. ágúst FÓTBREMSAN GÓÐA vinsœlu dönsku götuhjólin komin aftur HÆLLUR™ ..leinumgrænum KILDEMOES G. Tómasson ehf • Súðarvogi 6 • sími: 577 6400 * www.hvellur.cöm * hvellur@livellur.com i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.