Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2006, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2006, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 Fréttir DV Bændur banna veiðaráafrétt Fjörug- ar umræður eru á vefspjalli heimasíðunn- ar hlad.is sem veiðibúðin Hlað rekur. Þar hafa menn verið að skiptast á skoðunum um rjúpnaveiði. Telja margir sem skrifa á vefinn að bænd- ur séu að brjóta lög á rjúpnaskytt- um. Sumir bændur vilji ekki leyfa mönnum að komast á rjúpnaslóð- ir á þjóðlendum. Samkvæmt fjölda svara sem borist hafa á vefinn hafa sumur bændur ekki leyft mönnum að ganga eða keyra í gegnum lönd þeirra til að komast upp á afrétt. Ríkissaksóknari teiur Loftáfrýja Bogi Nilsson ríkissaksóknari telur allt eins líklegt að Loftur Jens Magnússon muni áfrýja tveggja ára fangelsisdómi sem hann fékk fyrir að veita manni á sexmgsaldri bana- högg á skemmtistaðnum Ásláki í Mosfellsbæ aðfaranótt 12. desem- ber árið 2004. Segir Bogi að dómur Lofts sé þyngri en dómar í sam- bærilegum málum. Fresturinn sem Loftur hefur til að áfrýja málinu til Hæstaréttar er ekki liðinn en Bogi vildi ekki tjá sig um það hvort emb- ætti hans myndi áfrýja málinu til Hæstaréttar eða ekid. Maðkaveiði bönnuð í Norðurá Stjóm Stang- veiðifélags Reykjavíkur hefur ákveð- ið að banna alla maðkaveiði í Norðurá í Borg- arfirði. Erþetta liður í veiði- stjórnun sem miðar að vemd- un á tveggja ára laxi Norðurár. Það hefur líka verið ákveðið aðskyldusleppingverð- ur á stórlaxi árinnar næsta sumar. Nokkur brögð hafa verið að því að fluguveiðimenn hafa ekki farið að tilmælum um að sleppa stórlaxi og því er gripið til þessara ráða. Arnar Theódórsson, sem gripinn var með rúm 700 grömm af kókaíni í tölvu á Keflavík- urflugvelli í lok mars, var aðeins burðardýr. Aðalmeðferð í málinu fór fram í gær en Arnar hafði þegar játað sök, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi. Ákæruvald vill tveggja ára fangelsi yfir tölvu- kókaínsmyglara „Efnið er sterkt og því er hæfi- leg refsing talin vera tvö ár af hálfu ákæruvaldsins." Bifvélavirkinn Arnar Theódórsson er á leið í fangelsi. í gær fór fram aðalmeðferð í máli Lögreglunnar í Reykjavík gegn honum en hann var ákærður fyrir að reyna að smygla rétt tæplega 700 grömmum af kókaíni í tölvu í lok mars. Arnar var gripinn í Leifs- stöð þegar hann kom frá Orlando í Bandaríkjunum og játaði strax við yfirheyrslur hjá lögreglunni. Ákæruvaldið og verjandi Arn- arsTheódórsson- ar, Grímur Sig- urðarson, voru, eins og venja er, á öndverðum meiði um þyngd refsingar Arn- ars en hann ját- aði, bæði hjá FaMitæptkííóaf ftókaífliífai: lögreglu og fyr- ‘Ltifsstöð ppj ir dómi, að hafa jfBg5Er5S555S»g£ij| Ijgg reynt að smygla efnunum til landsins. DV DV. 4. apríl Sterkt efni Daði Krist- jánsson, sem sótti málið fyrir hönd Lögreglunnar í Reykjavík, krafð- ist þess að Arnar yrði dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir smygl- ið, það væri hæfileg refsing. Hann sagði að það lægi fyrir játning frá Arnari enda erfitt að þræta fyrir að hafa reynt að smygla fíkniefnun- um eftir að hafa verið gripinn með þau. Arnar væri þó eingöngu burð- ardýr og hefði neyðst til að smygla efnunum. Daði sagði Arnar ekki hafa sýnt neinn samstarfsvilja í að benda á þá sem stóðu á bak við hann í smyglinu og því hefði rannsókn málsins verið hætt. „Efnið er sterkt og því er hæfileg refsing talin vera tvö ár af hálfu ákæru- valdsins." Margt til refsilækkunar Grímur verjandi Arnars taldi ósk ákæru- valdsins um tveggja ára fangelsisdóm allt- of stranga og fór fram á að hann yrði ekki daundur í meira en 14 mánaöa fangelsi, þar af sjö mánuði skilorðs- bundna. Sagði Grímur að það væri margt sem gæfi möguleika á refsi- lækkun. „Arnar hefur sýnt mikinn samstarfsvilja við lögreglu og játaði brot sitt strax. Hann er í sambúð og drekkur hvorki né neyt- ir fíkniefna. Hann er með fasta vinnu sem bifvélavirki og síðan má ekki gleyma hversu óvægna fjöl- miðlaumfjöllun hann hefur fengið. Þetta allt ætti að leiða til refsilækk- unar," sagði Grímur. Ótrúleg leynd Það vakti athygli þegar málið kom upp hversu mikil leynd ríkti yfir því. Arnar hafði setið rúma viku í gæsluvarðhaidi þegar DV komst á snoðir um málið en þegar leitað var upplýsinga hjá fíkniefnadeild Lögreglunnar í Reykjavík, sem fór Arnar Theódórsson Burðardýr sem á yfir höfði sér tveggja ára fanglesi fyrir að reynáað smygla rétt tæpum 700 grömmum afkókalni I tölvukassa Igegnum Keflavíkurflugvöll. DV-mynd GVA með rannsókn málsins, var kom- ið að lokuðum dyrum. Grunur lék á að handtaka Arnars væri liður í stærri rannsókn en það fékkst ekki staðfest. Rúmum tveimur vikum síðar voru fjórir menn handteknir í tengslum við smygl á 25 kílóum af amfetamíni og hassi í hinu svokall- aða Stóra BMW-máli en ekki fund- ust tengsl á milli málanna tveggja eftir því sem upplýsingar lögregl- unnar gefa til kynna. oskar&dv.is BYLTING í SVEFNLAUSNUM OG FAGLEG RÁÐGJÖF MEIRI VELLIÐAN. www.rumgott.is OG Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 BETRI HVÍLD, DÝPRI SVEFN Rúmgott er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á íslandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýstijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða svæðaskiptar heilsudýnur sniðnar að viðkomandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.