Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1973, Blaðsíða 2

Freyr - 01.10.1973, Blaðsíða 2
Sameining styrkleika og orku Tœknilega fullkominn búnaður ZETOR dráttarvélanna ásamt góSri viðhalds og varahlutaþjónustu hafa gert ZETORINN að eftirsóttustu dráttarvélinni til landbúnaðar og iðnaðarstarfa. Nú eru aftur fáanlegar stœrðirnar ZETOR 5718 60 hp., ZETOR 6718 70 hp. og hinn nýi og fullkomni ZETOR CRYSTAL 85 hp. Stórt upphitað öryggishús með farþegasœti og luxus ökumannssœti á stillanlegum loftpúða, vökvastýri, tveggja hraða (500 og 1000 sn/min) aflúrtak, loftþjappa, og vökva lyftudráttarkrókur er meðal búnaðar á ZETOR 5718 og 6718 er fylgir í hinu lága verði. ZETOR CRYSTAL hefur þar að auki 16 gíra áfram og 8 afturábak, vökvakúplingu á aflúrtaki, höggdeyfa á framöxli svo eitthvað sé nefnt. . Leitið nánari upplýsinga um ZETOR hjá okkur. ÍSTÉKKf LÁGMÚLA 5, REYKJAVÍK — SÍMI 84225

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.