Freyr - 01.10.1973, Blaðsíða 5
FREYR
BÚNADARBLAÐ
Nr. 19-20, október 1973
69. órgangur
Útgefendur:
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
STÉTTARSAMBAND BÆNDA
Útgófustjórn:
EINAR ÓLAFSSON
HALLDÓR PÁLSSON
PÁLMI EINARSSON
Ritstjórn:
GÍSLI KRISTJÁNSSON
(ábyrgðarmaður)
ÓLI VALUR HANSSON
Heimilisfang:
BÆNDAHÖLLIN, REYKJAVÍK
PÓSTHÓLF 7080, REYKJAVÍK
Askriftarverð kr. 400 árgangurinn
Ritstiórn, innheimta, afgreiðsla og
auglýsingar:
Bœndahollinni, Reykjavík — Sími 19200
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
Reykjavík — Sími 38740
EFNI:
Betri umgengni
Heimilisfrœðsla
Kreisting laxfiska
Sauðnautabúskapur
Nythœstu kýr
Búfé og fóður
Halldóra Bjarnadóttir 100 ára
Garðyrkjusérfrœðingur
Útlönd
Molar
Betri umgengni
Það hejur löngum verið Ijóður á okkur íslendingum,
hversu við virðumst haja lagt lítið upp úr því að temja
okkur góðar umgengnisvenjur og snyrtimennsku og að
hirða vel um þau verðmæti, sem ajlast og skapast.
Merki um þetta skeytingarleysi blasa við hvarvetna á
athajnasvœðum okkar, við húsakynni okkar og önnur
mannvirki. Þar gejur að líta allt oj mikla óreglu og ó-
þrijnað.
Hér er um sannkallaða ómenningu að rœða, sem er
ekki síður jyrir hendi úti á landsbyggðinni en í þétt-
býlinu.
Við mörg sveitabýlin úir og grúir aj allskonar rusli
og ósóma, sem einna helst má líkja við reka á jjöru.
Slíkt ríkjandi umhyggjuleysi samrœmist illa hinni marg-
rómuðu 11 alda bændamenningu landsins, sem minnst
verður að ári.
Á þessum atriðum vakti einn ráðunautur athygli
bænda jyrir nokkru, í hinu vikulega morgunspjalli út-
varpsins, er hann vék að velheppnaðri bændajör til Nor-
egs og Danmerkur jyrr á sumrinu. Kvað hann jlesta
þátttakendur haja hrijist aj, hversu umgengni hejði
hvarvetna verið góð við þau sveitabýli, sem heimsótt
voru, og reglusemi á öllum hlutum.
Nú skal það tekið jram, að þótt mál þessi séu hér
víða í ójremdarástandi, þá eru, sem betur jer, undantekn-
ingar jrá reglunni. Til eru mörg býli, já allt að því heilar
sveitir, þar sem reglusemi og þrijnaður er, eins og bezt
verður á kosið. Sumstaðar virðist þetta haja verið svo jrá
jyrstu tíð, á öðrum stöðum haja menn vaknað til með-
vitundar hin síðari ár. Þetta má ugglaust þakka þeim
búnaðarsamtökum, og annari jélagslegri jramtakssemi,
sem jarið haja inn á þá braut upp á síðkastið, að veita
árlegar viðurkenningar jyrir það, sem vel hejur áunnist
á þessu sviði. Mœttu því sem jlest jélagssamtök dreij-
býlisins hlúa að þessari stejnu og halda henni vakandi.
Að mála hús í björtum og kætandi litum, hvað mikið
hejur verið gert á býlum landsins hin síðari ár, er spor
í rétta átt og ber að jagna, en það þarj vissulega að
gera meira. Hreinsa til og koma jastmótaðri reglu á allt.
Slíkt bætir mannlíjið! Ó.V.H.
F R E Y R
431