Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1976, Side 10

Freyr - 01.02.1976, Side 10
ÓLAFUR E. STEFÁNSSON: Af 21017 kúm, sem afurðaskýrslur voru haldnar yfir á vegum nautgriparæktarfélaga árið 1974, mjólkuðu 1727* 200 kg mjólkurfitu eða yfir, sem er 19 kúm færra en árið 1973. Þetta er lítil lækkun tölulega séð, en taka ber þó tillit til þess, að árið 1974 voru á skýrslum 1745 fleiri kýr en árið á undan, og hefur því orðið nokkur hlutfallsleg lækkun á fjölda kúa í þessum háa afurða- flokki. Næstu tvö ár þar á undan voru einnig fleiri kýr í þessum flokki, þ.e. 1996 árið 1972 og 1829 árið 1971. Fyrir þann tíma varð tala þeirra hæst 1209 árið 1970. Innbyrðis flokkast afurðahæstu kýrnar þannig árið 1974 eftir afköstum: 300 kg mjólkurfita og yfir 28kýr 290 til 299 kg mjólkurfita 12 — 280 — 289 — — 26 — 270 — 279 — 31 — 260 — 269 — — 54 — 250 — 259 — — 95 — 240 — 249 — — 124 — 230 — 239 — — 181 — 220 — 229 — — 268 — 210 — 219 — — 405 — 200 — 209 — — 503 — Nythæstu kýr nautgripa- ræktar- félaganna árifi 1974 Tala kúa, sem mjólkuðu 250 kg mjólkurfitu eða meira, er birt í töflu I. Eru þær 246 talsins, sem er 5 fleiri en árið 1973. Kúm, sem mjólkuðu minnst 300 kg mjólkur- fitu, fjölgaði um 10 frá árinu áður. í töflu II eru skráðar kýr, sem mjólkuðu 230—249 kg mjólkurfitu og minnst 5500 kg mjólkur. Eru þær 127, en voru 112 árið á undan. Enn er Eyjafjörður (S.N.E.) með langflestar kýr, sem mjólka 200 kg mjólkurfitu og yfir (þ.e. 20.000 fitueiningar og yfir við samanburð fyrri skýrslna). Eru þær nú 804 á sambandssvæðinu á móti 830 árið áður, en flestar urðu þær árið 1972, þ.e. 1061. Næst í röðinni er Árnessýsla með 265 kýr í stað 272 árið áður og þar næst starfs- svæði Bsb. Suður-Þingeyinga með 167 í stað 186. Þá kemur Nsb. Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu með 126 kýr í stað 140. í Borgarfirði eru að þessu sinni 120 kýr í hópnum í stað 85, og er þar um verulega fjölgun að ræða. í Skagafirði fjölgar enn kúm í þessum afurða- flokki, en hægar en áður, og eru nú 91 í stað 83 árið áður. Röð þessara 6 efstu sambanda hefur nú verið óbreytt í þrjú ár. Næst er að þessu sinni Snæfellsnes með 43 kýr í stað 20 árið 1973 og 30 árið 1972, og er * Leiðrétt tala, sbr. bls. 158 1975. 38 F R E Y R

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.