Freyr

Volume

Freyr - 01.04.1981, Page 4

Freyr - 01.04.1981, Page 4
«■ BRUVIK LOFTRÆSTIKERFI Með kynbótum á öllum tegundum búfjár er stöðugt stefnt að meiri og betri af- urðum. Þetta leiðir af sér auknar kröfur til umhverfis gripanna og er hreint og heilnæmt loft í húsunum ekki hvað sist nauðsynlegt. Eins og á öðrum sviðum höfum við fylgst vandlega með nýjustu tækni við luiiiæstingu gripahúsa og getum nú boðið íslenskum bændum háþróað en ódýrt loftræstikerfi frá Bruvik A/S í Bergen. Kerfið er hannað af ráðunautum við landbúnaðarháskólann á Ási að undangengnum margháttuðum rannsóknum og náinni samvinnu rannsóknar- manna og bænda. Margs konar aukabúnaður fáan- legur t. d. sjálfstilltur inntaks- ventill. sjálfvirkur rafknúinn snúningshraðastillir og hand- styrður 6 þrepa hraðastillir HREINT LOFT — HRAUSTUR FÉNAÐUR MEIRI AFURÐIR J * * ÍSS Gtobus? SÍMI81555

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.