Freyr

Volume

Freyr - 01.04.1981, Page 33

Freyr - 01.04.1981, Page 33
 1977 1980 Greiðsla til héraðsráðunauta, laun, ferða- kostn., sími, tryggingargjald 75.8% 84.5% Greiðsla vegna stjórnarkostnaðar og funda . 9.8% 6.7% Taka jarðvegssýna, þinggjalda o. fl 14.4% 8.8% 100.0% 100.0% Þá er rétt að drepa á það atriði, að ráðunautar taka laun sam- kvæmt launakerfi B. H. M. Þannig tekur hérðasráðunautur eftir 15 árastarfsaldurlaun eftir 111 flokki B.H.M. Búnaðarsamböndunum er aftur greiddur launahluti sam- kvæmt 18. flokki B.S.R.B. Af þessu skapast misræmi þannig að í raun fá búnaðarsam- böndin aldrei 65% þeirra launa, i' Brennisteinn í andrúmslofti sýrir jarðveg og vötn. Þegar vindur blæs af suðaustri hér á landi, berst mistur til landsins frá meginlandi Evrópu og Bretlands- eyjum. Enn sem komið er hefur þetta ekki valdið teljandi um- ræðum í fjölmiðlum hér á landi, en öðru máli gegnir um nálæg Iönd. Þar hefur komið í ljós að brenni- steinn í andrúmslofti sýrir bæði jarðveg og stöðuvötn og það í svo miklum mæli að fiski hefur verið útrýmt í vötnum. Árið 1978 var undirritað al- þjóðasamkomulag um takmörkun á loftmengun, sem berst á milli landa í Evrópu, og þar er brenni- steinsmengun efst á blaði. Árið 1980 var efnt til fundar í Genf í Sviss til að sem ja reglur um baráttu sem þau greiða starfsmönnum sín- um endurgreidd frá B.í eins og kveðið er á um. Hjá B.S.S. var hlutfallið þannig að hlutdeild þess varð 42.55% af föstum launum ársins, en BÍ galt 58.45% fastra launa. Mismunur sá sem hér um ræðir, nam kr. 479.067 árið 1980. Vinna þarf að því að ríkissjóður taki á sig 65% af föstum raun- launum héraðsráðunauta. gegn menguninni. Árangur varð lítill, því að andstaða reyndist gegn því að setja strangar reglur vegna þess kostnaðar, sem því fylgdi. „Brennisteinssamkomulagið“ hefur fram að þessu verið staðfest í aðeins fimm löndum af 34 sem undirrituðu það, en staðfesting 24 landa þarf til að það öðlist gildi. Ætla mætti að hér sé um skorinort samkomulag að ræða, en svo er ekki. Samkomulagið er málamiðl- un með mörgum fyrirvörum. Meginefni þess er eftirfarandi: • öll lönd í Evrópu viðurkenna að loftmengun valdi skaða í öðrum löndum en hún á upp- runa, og nauðsynlegast er að draga úr brennisteini, sem sleppt er út í andrúmsloftið. • Lönd þau sem skrifað hafa undir samkomulagið lýsa sig „ákveðin að vernda manninn og umhverfi hans gegn loft- Illa hefir gengið hjá B.S.S. að fá greidd 65% af ferðakostnaði hér- aðsráðunauta, en það var þó gert árið 1980. Tryggja þarf að svo verði áfram. Nú mun vera í aðsigi að tekið verði gjald fyrir rannsókn jarð- vegssýna. Ætla má að það dragi úr töku þeirra ef af þessu verður og er skaði að því. Gjöld bænda til Búnaðarsam- bands Strandamanna munu vera með öðrum hætti en víðast annars staðar. Tekið er gjald fyrir hverja kú, kind, og hross. Árið 1980 var gjaldið kr. 600 á kú, kr. 300 á hross og kr. 60 á kind miðað við tölu búfjár að hausti. Ekki er lagt á bændur annað gjald en þetta. mengun og leitast við að tak- marka eins og kostur er og hindra loftmengun“. Á fundinum í Genf á sl. ári var ágreiningur einkum milli Noregs og Svíþjóðar, sem mest hafa orðið fyrir barðinu á loftmengun utan frá annars vegar og iðnaðarlandanna innan Efnahagsbandalagsins hins vegar, sem telja sig ekki hafa ráð á að skylda fyrirtæki að setja upp hreinsibúnað í verksmiðjum í löndum sínum. Áætlað magn brennisteins sem sleppt er út í andrúmsloftið árlega í nokkrum löndum Evrópu er eftirfarandi. Stóra-Bretland um 5 millj. t. Frakkland um 3 millj. t. Holland um 0.5 millj. t. Danmörk um 0.5 millj. t. Vestur-Þýskaland um 3.6 millj. t. Austur-Þýskaland um 4 millj. t. Tékkoslóvakía um 3 millj. t. Pólland um 4.3 millj. t. Sovétríkin um 24.5 millj. t. Land, nr. 48, 1980. FREYR — 273

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.