Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1987, Síða 19

Freyr - 01.04.1987, Síða 19
annarra starfsmanna en kennara- liðs í því að skapa ramma um skólastarfið. Þessir starfsmenn komast oft í mun nánari tengsl við nemendur en kennararnir, t. d. ráðsmenn og vélamenn. Eftir því sem umræður um þetta stóðu lengur varð mönnum æ tíðræddara um heimavistina sjálfa og mötu- neytið og þá þýðingu sem starfs- menn þar hafa fyrir andrúmsloftið í skólanum, einkum þá húsmóð- urin. Það virðist almenn regla í heimavistarskólum á Norður- löndum að þar starfi húsmóðir sem sér algjörlega um heimavist og mötuneyti, ráðningar, innkaup og daglegt eftirlit. Af máli sumra mátti jafnvel skilja að þetta væri sú manneskja sem skipti sköpum um það hvort skólinn teldist góður eða slæmur. A öllum heimilum gilda ein- hverjar reglur, einnig í heimavist- um. Og alltaf eru einhverjir sem ekki hlíta þessum reglum. Hvað er þá til ráða? Fulltrúar hvers lands lýstu við- horfum í þessu efni í dæmigerðum skóla hjá sér. Reglurnar voru víð- ast hvar líkar og eins mátti greina nokkra viðkvæmni manna fyrir að bera vandræði sín á torg, líklega mest af ótta um að ástandið sé betra alls staðar annars staðar. Allir voru sammála um að ekki megi láta einn gikk spilla öllu skólastarfi og við og við verður að grípa til þess að vísa nemenda út af heimilinu. Tilefni þess getur verið margvíslegt og erfitt getur verið að setja skýr mörk. En um það voru allir (nema Danirnir) sammála að áfengisnotkun fylgja ávallt, fyrr eða síðar, þær afleiðingar að vand- ræði hljótist af. Því er alls staðar (nema í Danmörku) reynt að koma í veg fyrir notkun áfengis og annarra slíkra efna með því að bregðast hart við. í Danmörku eru viðhorf öll önnur. Á einum skóla höfðu þeir þó ama af sókn nemenda á krá í nágrenninu, en það var leyst með Hluti af garðyrkju- og ylrœktarsvæði Munkagárdsskólans. Eins og húsin var allur vélakostur nýr. Pessar dráttarvélar eru aðeins hluti af þeim vélum sem skólinn á. Fóðursíló tengd tölvustýrðum blöndunarbúnaði inni í hlöðunni. Til vinstri á myndinni er geysistór mykjuþró enda þarfhún að taka við mykju frá 60 mjólkurkúm og nokkur hundruð svínum. Freyr 26Z

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.