Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1992, Blaðsíða 6

Freyr - 15.05.1992, Blaðsíða 6
390 FREYR 10.'92 Nautgriparœktin IX. Út er kominn 9. árgangur af ritinu Nautgripa- rœktin, sérriti Búnaðarfélags íslands um starf- semi þess í nautgriparœkt. Ritið er 228 síður og kostar kr. 1.100 í lausasölu, en kr. 850 til áskrifenda. Fœst hjá: Búnaðarféiagi íslands Pósthólf 7080 127 Reykjavík Sími 91-19200. bi'naðarfélaí; ísi.ands BúQárrirklin NAUTGRIPA RÆKTIN IX Kf)kj»v<k IWJ Maís sem endurnýjan- legt hráefni Stærsta fyrirtæki í heimi sem fæst við að útvega endurnýjanleg hráefni til iðnaðar er ítalska fyrir- tækið Novamont. Pað er nú farið að framleiða tvær vörutegundir úr maís. Önnur þeirra er trefjaefni sem að sex tíundu hlutum getur komið í stað viðartrefja við papp- írsgerð. Framleiðslan er nýlega hafin og er um 10.000 tonn á ári, en verður fljótlega tífölduð. Pappírinn hentar, að því er sænska blaðið Land hermir, vel sem skrif- og skjalapappír og um- búðapappír. Hin vörutegundin er efni sem líkist plasti en er að sjötíu hundraðshlutum maíssterkja og Vökvastjórnlokar Eigum til á lager ýmsar gerðir af vökvalokum, dælum, slöngum og tengjum. AV \/CDC/ / /M klettagöroum 11, reykjavík Vl.I\úLUIv H/f SÍMAR 91-681580 og 91-682130 30% plast. Efnið brotnar niður í pappír og það er nú notað í barna- náttúrunni nærri því eins hratt og bleyjur í Bandaríkunum.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.