Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1992, Blaðsíða 37

Freyr - 15.05.1992, Blaðsíða 37
10.’92 FREYR 421 afleitt ef hornið var gleiðara. Mað- ur reyndi líka að setja vírstag úr horni í stein sem grafinn var í jörð. Petta entist illa því að vírinn ryðg- aði í sundur í jarðveginum furðu fljótt. Þar að auki er stag út úr girðingu umtalsverð slysagildra, a.m.k. í skuggsýnu eða myrkri. Þegar ég svo endurnýjaði allar girðingarnar á seinni hluta 9. ára- tugarins fór ég örðuvísi að. Grafnir voru niður hornstaurar og spyrnu- staurar inn úr miðju hornins u.þ.b. 1,1 m í jörð, báðir úr heilum trjábútum allt að fet í þvermál. Á rnilli þeirra eru ein eða fleiri skástífur eftir atvikum. Digrir staurar fá miklu öruggara sæti í jörðinni. Allt þetta sama á við um hiið- staura, þ.e. dýpt, gildleiki og af- stífun. Það hefur verið mikið hagræði að hér er ofurlítill reki, enda er sjávarströnd önnur langhliðin á fjárgirðingunni. Sömuleiðis hafði ég aðgang að syni mínum, sem á og rekur vinnuvélar á Vopnafirði, svo að ég var ekkert að horfa í að grafa djúpt.“ Krone fjölhnífa- vagn Til sölu Krone fjölhnífa- vagn, 40 rúmmetra, gerð 3503, árgerð 1984, með 41 hníf. Sópvinda, beisli og fœriband vökvaknúið, tveggja hásinga. Upplýsingar í síma 98-65502. Triolet heymatari Til sölu Triolet heymatari. Upplýsingar í síma 95-24411. Hlið á fjárgirðingu. Stífa við gleitt horn.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.