Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1992, Blaðsíða 20

Freyr - 15.05.1992, Blaðsíða 20
FELLA HEYVINNUVELAR Fella býður upp á gott úrval heyvinnuvéla, sem þekktar eru fyrir gæði og endingu. Pví til staðfestingar má nefna að Fella heyvinnuvélar eru mest seldu heyvinnuvélar í Pýskalandi í dag, á kröfuharðasta heyvinnuvélamarkði Evrópu. Stjörnusnúningavélar Nýja Fell Tandem stjörnusnúningavélaranr eru bestu múgavélarnar sem völ er á til að múga fyrir bindivélina eða heyhleðsluvagninn. Þær eru á fjórum hjólum og veltiöxli með gott hjólabil þannig að þær fylgja vel eftir ójöfnum í landi og eru stöðugar í vinnslu. Þær eru lyftutengdar með snúningslið við dráttarvél og fylgja dráttarvélinni eins og dragtengd vél. Stærri gerðin er með samsettum rakstrarörmum sem auðveldlega má taka úrog minnka vélina I 1,8 m. í flutningsstöðu. Tvær stærðir fyrirliggjandi: TS 330 Tandem: 10 arma, VB: 3,3 m TS 415 Tandem: 12 arma, VB: 4,1 m Diskasláttuvél SSM 216 diskasláttuvél, VB: 2,15 með eða án knosara. Fella diskasláttuvélin er með vökvalyftu í flutningsstöðu. Múgspjöld eru á báðum hliðum vélarinnar sem leggja sláttuskerann í hæfilega breidd fyrir bindivél. Flnífaskipti eru auðveld, aðeins eitt handtak (engir boltar). Heyþyrlur Fella boðar nýja tækni í nýju TH 540 Hydro heyþyrlunni. Vélin er lyftutengd með snúningslið og sjálfvirkri skekkingu úr ökumannssæti til að láta vélina kasta frá skurðum og girðingum. Vélin fer sjálfkrafa I flutningsstöðu þegar henni er lyft og um leið rífur hún aflið frá drifskaftinu. TH 520 dragtengd, VB: 5,20 m TH 700 dragtengd, VB: 7 m TH 540 Hydro, lyftitengd, VB: 5,20 m Sláttuþyrlur Fella tromluslátturvélarnar eru léttbyggðar og hljóðlátar Hnífaskipti eru auðveld og hlífar yfir tromlum eru á lömum sem gerir kleift að skipta um hnífa I vélinni í uppréttri stöðu. Stærri gerð vélanna er með sjálfvirkri stillingu í flutninqsstöðu, tvær gerðir fyrirliggjandi: KM 167, VB: 1,65 cm KM 187 með eða án knosara, VB: 1,85 cm Fella heyvinnuvélar eru til sýnir hjá flestum umboðsmönnum Globus um allt land.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.