Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1992, Blaðsíða 41

Freyr - 15.05.1992, Blaðsíða 41
10.’92 FREYR 425 Stéttarsamband bœnda Verkamannasamband íslands Launakjör ráðskvenna á bœndabýlum Gilda frá 1. maí 1992. Ein vika Kr. 40 stundir á 285,59 ..................... 11 423,60 60% álag vegna yfir- og helgarvinnu...... 6 854,16 18 277,76 Orlof 10,17%............................ 1 858,85 20 136,61 Fæði og húsnæði í 7 daga á 1 215 ......... 8 505,00 11 631,61 Mánuður Vikax 52:12 ............................. 50 404,00 Frádráttur vegna barna 0-12 ára á dag Eitt barn...................................... 500,00 Tvö börn....................................... 820,00 Þrjú börn ............................... 1 130,00 Iðgjald til lífeyrissjóðs Vika Mán. Iðgjald launþega:............. 805,46 3 490,33 Iðgjald launagreiðanda:....... 1 208,15 5 235,50 Alls 2 013,65 8 725,83 Fleiri en 3 í heimili auk ráðskonu Ein vika Kr. 40 stundir á 285,59 ........................ 11 423,60 70% álag vegna yfir- og helgarvinnu......... 7 996,52 19 420,12 Orlof 10,17%............................ 1 975,03 21 395,15 Fæði og húsnæði í 7 daga á 1 215 ......... 8 505,00 12 890,15 Mánuður Vika x 52:12 .......................... 55 857,00 Frádráttur vegna barna 0-12 ára á dag Eitt barn.................................... 500,00 Tvö börn..................................... 820,00 Þrjú börn ............................. 1 130,00 Iðgjald til lífeyrissjóðs Vika Mán. Iðgjald launþega: ........... 855,81 3 708,51 Iðgjald launagreiðanda: .... 1 283,71 5 562,77 Alls 2 139,52 9 271,28 Hér eru menn gerendur... Frh. afbls. 395. skólaaldri. Hingað gengur líka vel að fá kennara til starfa sem og aðra opinbera starfsmenn. Hvernig finnst þér mannlíf á svœðinu miðað við það sem þú varst áður vanur? Það er ólíkt því sem ég þekkti fyrir, einkum þátttaka í félagslíf- inu. Hér eru menn miklu meira gerendur en ekki aðeins þiggjend- ur. Þar má nefna algjörlega heima- undirbúin þorrablót, en ekki með aðkeypta skemmtikrafta eins og fyrir sunnan. Þá má nefna hve menn eru mikið í alls kyns stjórnum og ráðum. Hér eru kven- félög, ungmennafélög, skíðadeild, búnaðarfélög og búgreinafélög um sauðfé, nautgripi og hross, og er þá ýmislegt ótalið. Það er óhætt að segja að menn hittist oft. Hvers saknar þú þá helst? Það er þessi keypta afþreying sem maður er vanur, svo sem bíó og ýmsar skemmtanir, einnig ætt- ingjar og kunningjar úr bænum. Samfélagið hér er hins vegar miklu nánara og eftir þennan stutta tíma er eins og við séum búin að vera hér í mörg ár miðað við samskipti við fólkið. M.E.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.