Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1999, Blaðsíða 15

Freyr - 15.04.1999, Blaðsíða 15
þessum kúm stórlega. Þannig er nú 2321 kýr sem nær þessum mörkum. í raun er það þannig að það eru þær kýr sem fara yfír 115 í mati sem eru hópurinn sem horft er til. Hjá kúm, sem eru á einkunnabili 110-114, og eru að sjálfsögðu hinn mikli fjöldi í áðumefndum hópi, er að vísu full ástæða til að huga að kúm sem em afbragðsgripir með tilliti til hreysti, mjalta, skap og júgur- og spenagerðar. Kýr meö 123 eða meira í einkunn í kynbótamati Kýmar sem liggja allra efst á þessum lista em að sjálfsögðu þær sem eðlilegt er að beina allra mestri athygli að við val nautkálfa fyrir Uppeldisstöðina. í töflu 3 er birtur listi um þær kýr sem ná 123 eða meiru í kynbótamati í mars 1999. Eins og á síðasta ári stendur þar efst Skomvík 241 á Böðmóðsstöðum í Laugardal með 134 stig og hefur lækkað um tvö stig frá síðasta ári. Þessi kýr er afbragðsættar og dóttir Þistils 84013 og undan henni er nautkálfur frá síðasta ári á Uppeld- isstöðinni. Næst henni stendur Tafla 2. Kýr sem mjólkuðu yfir 8000 kg mjólkur á árinu 1998 Nafn Nr. Faðir Nr. Mjólk Heimili Nina 149 Andvari 87014 11171 Leiralækjarseli, Álftaneshreppi Ljóma 064 Skór 90025 10633 Akbraut, Holtum Skrauta 300 Belgur 84036 10182 Sigtúnum, Eyjafjarðarsveit Orka 248 Kraftur 90004 9984 Skipholti III, Hrunamannahreppi Kóróna 130 Þistill 84013 9240 Bemstöðum, Ásahreppi Skotta 116 Smyrill 83021 9162 Leimlækjarseli, Álftaneshreppi Gola 139 Andvari 87014 9125 Guttormshaga, Holtum Gæfa 167 Gassi 89018 9055 Bemstöðum, Ásahreppi Skrauta 102 Andvari 87014 9002 Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi Rauðka 106 Þristur 88033 8987 Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi Flekka 922 Suðri 84023 8654 Effi-Bmnná, Saurbæjarhreppi Blaðra 115 Skór 90025 8651 Túnsbergi, Hmnamannahreppi Gísla 249 Búi 89017 8613 Brakanda, Skriðuhreppi Títla 074 Bassi 86021 8604 Akbraut, Holtum Gola 222 Andvari 87014 8562 Brakanda, Skriðuhreppi Alsæla 118 Belgur 84036 8546 Búrfelli, Ytri-Torfustaðahreppi Krúna 134 Heimir 89009 8531 Svertingsstöðum II, Eyjaíjarðarsv. Fiðla 174 Belgur 84036 8520 Litlu-Brekku, Hofshreppi, Skag. Búkolla 198 Dúfi 90984 8468 Kirkjulæk II, Fljótshlíð Spuming 222 Hólmur 81018 8442 Húsatóftum, Skeiðahreppi Ljómalind 058 Suðri 84023 8431 Akbraut, Holtum Flóra 134 Flórgoði 84031 8310 Leimlækjarseli, Álftaneshreppi Stóra-Rifa 201 8298 Austvaðsholti, Landsveit Baula 212 Gnúpur 90018 8291 Hjarðarbóli, Aðaldal Fríða 087 8281 Krossholti, Kolbeinsstaðahreppi Rjúpa 011 Skór 90025 8238 Voðmúlastöðum, A-Landeyjahreppi Subba 127 Atli 88973 8238 Birtingaholti IV, Hranamannahr. Vella 074 99999 8150 Daufá, Lýtingsstaðahreppi Húfa 101 Svelgur 88001 8149 Skollagróf, Hmnamannahreppi Eik 194 Þistill 84013 8139 Árbæ, Mýrahreppi Fenja 154 Bassi 86021 8134 Bemstöðum, Ásahreppi Dúlla 114 Óli 88002 8114 Bemstöðum, Ásahreppi Lýsa 121 Þengill 92973 8111 Arakoti, Skeiðahreppi Dimma 104 Háleistur 87008 8096 Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi Prýði 061 Nikki 80001 8078 Dröngum, Skógarströnd Kráka 080 Belgur 84036 8036 Baldursheimi, Mývatnssveit Dimma 182 Gnúpur 90018 8029 Austurey II, Laugardal Von 089 Jóki 82008 8023 Hraunhálsi, Helgafellssveit Dúfa 081 Belgur 84036 8012 Baldursheimi, Mývatnssveit Dumba 182 Maí 86015 8009 Raufarfelli III, A-Eyjaijallaheppi FREYR 4/99 - 15

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.