Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1999, Blaðsíða 20

Freyr - 15.04.1999, Blaðsíða 20
Tafla 1. Niöurstöður úr mjaltaathugun hjá dætrum nauta frá 1992 Nafri Númer Fjöldi dætra Meðal- einkunn Lekar Mjólkast % seint % Selja Mis- illa % mjólkast Þokki 92001 49 2,83 4 8 2 8 Púki 92002 47 3,31 8 12 0 29 Galmar 92005 50 2,94 4 8 4 28 Hvellur 92006 69 2,68 11 10 4 20 Koti 92008 49 2,75 4 6 0 14 Sæþór 92009 69 2,97 10 11 4 20 Móses 92010 57 3,36 8 8 3 17 Myrkvi 92011 57 3,24 1 17 1 24 Hvammur 92012 51 2,70 17 5 3 9 Poki 92014 48 2,41 10 6 0 16 Suddi 92015 66 3,39 s4 13 5 28 Jarpur 92016 52 3,13 3 13 6 23 Frekur 92017 52 3,01 5 13 7 26 Geisli 92018 68 3,10 2 11 5 16 Brúni 92019 45 2,91 4 8 4 13 Beri 92021 61 2,80 6 9 0 14 Tjakkur 92022 51 2,41 3 3 0 17 Geysir 92023 45 3,33 4 6 2 26 Skuggi 92025 48 2,89 4 10 6 27 Tengill 92026 48 3,04 4 16 4 12 Smellur 92028 61 2,57 0 3 0 9 Bjarmi 92030 54 2,81 3 1 1 16 Vetur 92031 74 2,71 9 8 2 10 Spenar alloft keilulaga og stundum í lengra lagi. Mjaltir aðeins breyti- legar. Myrkvi 92011. Svartar eða rauð- ar kýr. Stórar, rýmismiklar og sterkbyggðar kýr. Vel borið júgur. Spenagerð aðeins breytileg. Skap og mjaltir ögn breytilegt. Hvammur 92012. Einlitar kýr með alla grunnliti. Sterk bolbygg- ing. Stundum afturþungt júgur. Mjaltir og skap gott. Poki 92014. Svartur litur áber- andi. Stórar kýr með mikið bol- rými. Aðeins hallandi malir. Frem- ur stórt júgur. Spenar einstaka sinn- um aðeins grófír. Mjaltir og skap í mjög góðu lagi. Suddi 92015. Bröndóttar kýr. Júgur stundum aðeins afturþungt. Spenagerð góð. Breytilegar mjaltir. Jarpur 92018. Kolóttar kýr. Bol- djúpar kýr með fremur litlar útlög- ur. Malir þaklaga. Júgurgerð nokk- uð breytileg. Fremur grannir spen- ar. Mjaltir breytilegar, skap gott. Frekur 92017. Bröndóttur eða rauður litur algengastur. Sterk- byggðar kýr. Vel borið júgur, spenagerð aðeins breytileg. Aðeins breytilegar mjaltir. Breytilegar kýr en margar glæsikýr. Geisli 92018. Rauður litur al- gengastur. Ekki mikið bolrými. Malir fremur grannar, þaklaga. j Fremur vel borið júgur. Spenagerð I góð. Ekki alvarlegir gallar í mjölt- um og skapi. Brúni 92019. Einlitar kýr með ýmsa grunnliti. Júgurgerð góð en stundum ekki nógu vel borið. Breytileg umsögn um mjaltir og skap. Beri 92021. Bröndóttur litur al- gengastur. Stórar og sterkbyggðar kýr. Djúpur, lítt hvelfdur bolur. Traust júgurgerð og spenagerð yfir- j leitt góð. Yfírleitt góð umsögn um ! mjaltir og skap. Tjakkur 92022. Bröndóttur litur algengastur. Góð bolbygging, að- eins þaklaga malir. Aðeins breyti- leg júgurgerð en oft mjög vel borið júgur. Spenagerð aðeins breytileg. Mjaltir og skap gott. Geysir 92023. Margir grunnlitir koma íyrir. Sterkur, útlögumikill bolur. Vel lagað júgur, breytileg spenalengd. Fremur góð umsögn um mjaltir og skap. Skuggi 92025. Kolóttur litur al- gengur. Fremur tilkomulitlar kýr í bolbyggingu. Fremur vel borið júg- ur. Spenar nettir. Breytileg umsögn um mjaltir. Tengill 92026. Kolóttur eða rauður litur. Áberandi flöt rif. Að- eins afturþungt júgur en júgurgerð þó sterkleg. Spenagerð góð en spenar stundum í lengra lagi. Mjalt- ir aðeins breytilegar en skap mjög gott. Smellur 92028. Nokkur breyti- leiki í lit. Tæplega meðalkýr að stærð með góða bolbyggingu. Júg- ur- og spenagerð oft með því besta sem fínnst hjá íslenskum kúm. Góðar mjaltir, aðeins breytilegt skap. Bjarmi 92030. Rauður litur al- gengastur. Júgurgerð mætti vera traustari. Spenar alloft keilulaga og í lengra lagi. Mjaltir góðar, skap breytilegt. Vetur 92031. Flestir grunnlitir. Tæplega meðalkýr að stærð. Mala- bygging mætti oft vera sterklegri. Júgurgerð breytileg. Spenagerð góð. Jákvæð umsögn um mjaltir og skap. Mjaltir kúnna Eins og ffarn hefur komið þá koma upplýsingar um mjaltir, sem notaðar eru við afkvæmadóm, eftir tveimur leiðum. Annars vegar eru þær upplýsingar sem fást úr kvígu- skoðun en hins vegar er fram- kvæmd sérstök mjaltaathugun. Að sjálfsögðu er það ekki nema að vissum hluta sömu kýr sem koma til útreiknings í báðum þessum at- hugunum. Þess vegna er ekki ástæða til að ætla að fullt samræmi komi ffarn við allt eftir þessum 20- FREYR 4/99

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.