Freyr - 15.04.1999, Blaðsíða 28
Tafla 1. Frh.
Númer Nafn Mjólk Fita % Prótein Afurð- % ir Frjó- semi Frumu tal Gæða- röð Skrokk ur - Júg- ur Spen- ar Mjalt- ir Skap Heild
i: 85006 Skellur 109 102 101 111 93 75 109 89 106 72 116 92 104
85002 Skíði 114 71 96 112 89 86 112 108 102 108 102 93 106
84036 Belgur 123 100 71 107 88 85 104 118 85 99 97 111 101
{ 8403l Flórgoði 115 75 97 113 112 99 117 63 91 96 106 96 108
í 84029 Merkúr 107 75 78 97 114 116 101 108 99 119 99 104 101
84023 Suðri 130 89 88 122 51 107 118 73 99 107 104 89 112
84013 Þistill 126 83 82 116 99 88 111 122 110 123 104 139 112
84004 Sopi 108 86 96 106 110 83 107 94 71 101 102 81 99
83033 Hrókur 112 92 87 105 82 122 98 93 88 116 90 81 102
83024 Bjartur 120 82 94 115 103 86 109 92 95 81 98 102 106
83023 Ái 107 103 94 104 94 118 87 113 109 112 70 94 102
83021 Smyrill 102 115 119 111 77 78 96 97 94 95 92 84 101
83016 Kaupi 111 98 83 102 77 79 90 78 72 95 90 65 93 I
82025 Rauður 101 122 109 105 100 117 105 100 117 110 115 75 107 I
82013 Bruni 117 102 92 112 82 83 110 95 94 99 95 105 104 I
1 82008 Jóki 119 92 86 111 105 113 111 102 103 101 94 71 107 I
82001 Kópur 97 105 119 106 79 112 106 97 118 117 110 112 108 I
81027 Kóngur 110 116 102 111 65 93 114 90 110 95 116 102 107
81026 Tvistur 126 98 96 123 94 74 109 92 101 85 95 107 110
81018 Hólmur 105 108 127 117 117 92 103 125 112 121 95 93 111
81010 Dreki 115 85 78 104 74 127 112 109 94 81 94 118 103
81005 Magni 112 103 106 113 84 121 114 101 92 71 112 114 109
leika, einkum þann að ekki er ólík-
legt að fyrir einhverjar af þessum
hámjólka kúm er burður færður
markvisst og þess vegna verður
mat eftir þessum mælikvarða
lakara en eðli gripanna stendur til.
Athugulir lesendur, sem bera
saman einkunnir nautanna á milli
ára, munu einnig veita því athygli
að mat fyrir þá eiginleika sem hafa
lágt arfgengi, eins og t.d. frjósemi,
skap og frumutölu, sveiflast mun
meira á milli ára en fyrir marga
aðra eiginleika. Þetta er í raun
aðeins staðfesting þess að mat fyrir
þessa eiginleika er ekki eins ná-
kvæmt eins og fyrir þá sem hafa
hærra arfgengi. Fyrir frumutölu er
Andvari hins vegar með feikilega
hátt mat og eitt það allra hæsta sem
er að finna. Þá er mat hans fyrir
þætti eins og mjaltir, júgur, gæða-
röð, auk afurðamagns, feikilega
hátt. Ljóst er að dætur hans verða
ákaflega áberandi á meðal álitleg-
ustu nautsmæðraefna sem er að
finna, þar ber aðeins á þann skugga
hve lágt mat fyrir efnahlutföll
mjólkur er, sem er sérlega alvarlegt
með hliðsjón af þeim nautsfeðrum
sem nú eru í notkun.
Óli 88002 flyst nú í annað sæti og
hefur lækkað um fjögur stig i heild-
areinkunn frá fyrra ári. Ekki eru
enn nema tiltölulega fáar af dætrum
hans eftir seinni notkun komnar
með í mat, en flest bendir til að þær
muni vart alveg standa undir hinu
feikiháa mati sem Óli hafði áður
fyrir afurðasemi, þó að óumdeilan-
lega sé margt af þessu feikigóðar
mjólkurkýr.
Þá deila þeir Búi 89017 og
Svelgur 88001 nú þriðja og fjórða
sætinu og eru breytingar á þeim
ekki verulegar frá fyrra ári.
Fyrstu dætur Svelgs eftir síðari
notkun eru komnar inn í matið og
virðist hann ætla að standa öllu
betur með afurðamagn undir
feikihárri fyrri einkunn en Óli, þó
að enn sé það stór hluti viðbótar-
innar ókominn inn að erfitt sé að
fullyrða margt þar um.
Næstir koma síðan Þráður 86013
og Sporður 88022, báðir með 115 í
heildareinkunn. Þráður hækkar í
heildarmati vegna aukins vægis á
frumutölu þar sem hann hefur fá-
dæma góðan dóm, sem hann hefur
einnig um frjósemi dætra. Tæpast
er vafamál að dætur hans eru mjög
athyglisverðar sem nautsmæður
vegna hinna alhliða kosta sem þess-
ar kýr sýna.
Þeir árgangar nauta, sem öðru
ffernur er rétt að huga að saman-
burði á einkunnum fyrir, eru annars
vegar reyndu nautin sem fædd eru
árið 1987, vegna þess að stórir
dætrahópar frá síðari notkun þeirra
bætast nú við dóminn, en hins veg-
ar nautin sem fengu afkvæmadóm á
síðasta ári, árgangurinn frá 1991,
vegna mikillar aukningar upplýs-
inga um dætur þessara nauta.
Varðandi nautin frá 1987 hefúr
þegar verið íjallaó um Andvara.
Daði 87003 hækkar i mati um af-
urðir og ljóst er að undan honum er
að koma fram feikilega mikið af
ungum kúm sem ástæða er til að
veita athygli. Ljóst er að Öm 87023
stenst hins vegar ekki samkeppnina
við hina tvo nautsfeðuma úr ár-
ganginum. Þá er ástæða til að benda
á að undan Flekk 87013 er að koma
28- FREYR 4/99