Freyr - 15.04.1999, Blaðsíða 19
litra kúa, en það var einnig allhátt
hjá Púka 92002 og Smell 92028.
Undan allmörgum nautanna
komu fram hymdar kýr við skoðun.
Það á við um eftirtalin naut: Galmar
92005, Koti 92008, Sæþór 92010,
Móses 92010, Frekur 92017,
Tjakkur 92022, Geysir 92023,
Skuggi 92025, Tengill 92026,
Smellur 92028 og Bjarmi 92030.
Sem heildarlýsingu á þessum af-
kvæmahópum má segja að útlits-
mat hjá þessum kúm var mjög hátt
og gagnvart þeim þáttum vafalitið
jafnfallegustu kýr sem nokkm sinni
hafa verið í einum árgangi, þó að
þar sé talsverður munur milli hópa
eins og vikið verður að. Nokkur
naut í þessum hópi gefa áberandi
stórar og um leið sterkbyggðar kýr
og skal þar frekast nefna: Þokka
92001, Púka 92002, Myrkva 92011
og Poka 92014. Mörg nautanna áttu
því dætrahópa með háa stigagjöf
fyrir skrokkbyggingu, en þar stóð
efstur Púki 92002 með 28,6 stig að
jafhaði, Frekur 92017, 28,4 stig og
Myrkvi 92011, 28,3 stig.
Dætur Smells 92028 bám vem-
lega af öðmm kúm með júgurgerð
en þær fengu að jafnaði 16,4 stig
fýrir þann þátt, sem er geysihátt,
þrír dætrahópar fengu 16 stig að
jafnaði, undan Þokka 92001,
Myrkva 92011 og Tjakk 92022.
Margir hinna hópanna höfðu meðal-
tal fyrir þennan þátt á bilinu 15,7-
15,9 þannig að dómar á þeim liggja
mikið yfir því sem gerðist hjá næsta
árgangi nauta sem á undan þeim fór.
Fyrir spenagerð vom hópar undan
Hvell 92006 og Smell 92028 með
hæsta meðaleinkunn, eða 16,1 stig
að jafnaði, og dætur Sæþórs 92009
og Skugga 92025 vom með 16 stig
að meðaltali fyrir þennan þátt.
Vafalítið er þetta þeir dætrahópar
sem hafa jafnbestu spenagerð sem
nokkm sinni hefur verið hjá kúm í
afkvæmarannsóknum. Spenamæl-
ingar gefa einnig ákveðnar vísbend-
ingar því að spenalengd var jafhari
en áður og um leið ívið styttri.
Lægst meðaltal var hjá dætmm Sæ-
þór, 5,8 cm að meðaltali, en nokkrir
hópar vom með 5,9 cm meðaltal.
Lengstir spenar vora að jafhaði hjá
dætram Myrkva, 6,6 cm, sem er nær
meðaltali sem stundum hefur verið í
árgöngum. Þá var þykkt spena yfir-
leitt mjög hæfileg og í þeim þætti
kom ekki ffarn mikill munur á milli
dætrahópa og engir hópar sem skera
sig áberandi úr, hvorki með áber-
andi granna eða þykka spena. í
flestum hópum er að sjálfsögðu að
finna eina og eina kú með alltof
grófa spenagerð. Umgengnisþættir
hjá þessum kúm koma til umfjöll-
unar síðar í greininni, en langsam-
lega hæstan heildardóm fengu dæt-
ur Smells 92028, eða 83,2 stig að
jafnaði. Aldrei áður mun hafa kom-
ið ffarn jafn stór hópur af ungum
kúm hér á landi með eins háan með-
al byggingardóm. Margir fleiri hóp-
ar vom með áberandi góðan heild-
ardóm. Þannig fengu dætur Poka
92014 að jafnaði 82,4 stig, dætur
Sæþórs 92009 82,2 stig og hópamir
undan Frek 92017 og Bera 92021
vom með 82 stig að jafnaði. Það
segir samt mest um hve þessar kýr,
sem til skoðunar komu, vom jafn-
góðar að lægstu meðaltöl hópa í
heildardómi vom 80,7 stig og má til
samanburðar nefna að fast að helm-
ingi dætrahópanna í afkvæmarann-
sókn árið áður höfðu meðaldóm
undir þessum mörkum.
Einkenni einstakra
dætrahópa
Hér á eftir verður nánast með
stikkorðum reynt að gefa örstutta
lýsingu á einkennum hjá hveijum
einstökum dætrahópi.
Þokki 92001. Rauðar. Stórar,
bolmiklar og sterkbyggðar kýr. Að-
eins þung júgur.
Púki 92002. Fjölbreytni í litum.
Feikilega sterkbyggðar kýr með
glæsilega skrokkbyggingu. Breyti-
leg júgur- og spenagerð. Nokkuð
mikið um skapgalla.
Galmar 92005. Fjölbreytni í lit.
Júgurgerð all breytileg. Spenagerð
yfírleitt góð.
Hvellur 92006. Rauðar kýr al-
gengar. Bollangar en fremur bol-
gmnnar kýr. Stuttir en stundum full
gleitt settir spenar. Mjaltir og skap
gott.
Koti 92008. Bröndóttur litur al-
gengur. Fremur jafhar kýr án áber-
andi glæsileika eða galla í gerð.
Sæþór 92009. Svartur litur al-
gengastar, einnig allmargar sægráar.
Margar með vel hvelfdan bol. Hnatt-
laga, vel borið júgur. Spenar nettir
og vel lagaðir. Margar glæsikýr.
Móses 92010. Rauður litur al-
gengastur. Nokkuð breytilegar kýr.
Mynd 3. Smellur 92028.
Mynd 4. Tjakkur 92022.
FREYR 4/99 - 19