Freyr - 01.05.2000, Side 24
í 18. sæti yfir héraðið.
Gáski er kattlágfættur
með mikinn frampart og
sterka afturbyggingu en
full stuttur og feitlaginn.
Auk þess er rétt að nefna
Dropa 98-480 í Enni,
keyptur frá Mávahlíð og
98-518 í Hofstaðaseli sem
báðir eru ágætlega gerðir.
I Hjaltadalnum var ein-
ungis sýndur einn hrútur
og var hann frá Skólabú-
inu á Hólum. Hrúturinn
var Bárður 98-387, keypt-
ur ffá Hjarðarfelh, sonur
Hnoðra 95-801. Bárður er
hreinhvít glæsikind,
virkjamikill, langvaxinn
með mikil bak-, mala- og
lærahold en ekki laus við
galla í fótum. Bárður hafn-
aði 5. sæti yfir Skagaíjörð.
í Óslandshlíð, Höfða-
strönd og Sléttuhlíð voru
sýndir 4 hrútar og fengur
þeir allir I. verðlaun.
Hvati 98-259 í Litlu-
Brekku dæmdist besti
hrútur sveitarinnar og
jafnframt stigahæsti hrútur
Skagafjarðarsýslu haustið
1999 og er það annað árið
í röð þar sem stigahæsti
veturgamli hrúturinn
kemur frá Litlu-Brekku.
Hvati er rígvænn, hefur
geysigóða frambyggingu,
frábær bakhold og hold-
grónar malir. Auk þess
mikla og hreinhvíta ull en
er ekki laus við smá fóta-
galla, glæsilegur einstakl-
ingur. Kubbur 98-341 á
Hlíðarenda er einnig at-
hyglisverður hrútur með
Smári 98-080, Deplum.
Sindri 98-086, Þrasastöðum.
sérlega holdgróið bak en
heldur hár á herðar.
I Fljótunum var þátt-
taka í sýningunum lang
mest, þar voru alls sýndir
38 veturgamlir hrútar og
margt um föngulega
gripi. Þeirra fremstur stóð
Sindri 98-086 á Þrasa-
stöðum, keyptur frá Smá-
hömrum, sonur Sindra
97-505. Sindri stigaðist
sem 4. besti hrútur sýsl-
unnar, jafnframt því að
vera besti kollótti hrútur-
inn. Hann er hreinhvítur
fremur langur með breitt
og holdgróið bak og frá-
bær mala- og lærahold.
Annar í röðinni og jafn-
framt annar besti kollur
sýslunnar var Smári 98-
080 á Deplum, heimaal-
inn undan Bjarti 97-083.
Hann er hreinhvítur, jafn-
vaxinn með frábæran
frampart og læri en helst
til stuttur. Þriðji í röðinni
og jafnframt 4. besti koll-
ur sýslunnar varð Lúði
98-077 á Deplum, heima-
alinn sonur hins marg af-
kvæmadæmda Karls 93-
428. Hann er langvaxinn
með holdgrónar malir og
þykk læri. Þá er komið að
einum kollinum enn,
Skipper 98-093 á Þrasa-
stöðum, hann er sonar-
sonur Stera 92-323 á
Heydalsá. Hann er hrein-
hvítur virkjamikill og lang-
vaxinn, með sterk bak- og
malahold en ekki laus við
fótagalla. Þá er rétt að
nefna Aula 98-041 í Stóra-
Holti sem varð 14. í röðun,
Smára 98-015 á Hraunum,
keyptur ffá Smáhömmm,
sonur Kopars 97-506, Gest
98-180 á Ysta-Mói, keypt-
ur frá Gestsstöðum, sem
allir em mjög vel gerðir
hrútar, og Sónar 98-087 á
Þrasastöðum, keyptur frá
Smáhömmm, undan Són-
ari 97-507, en hann er með
óvenju þykkan bakvöðva,
37 mm, af kollóttu að vera.
Eyjafjarðarsýsla
Talsvert færri hrútar
komu þar til sýninga en
haustið 1998 eða samtals
107 hrútar og vom sex
þeirra úr hópi eldri hrút-
anna. Veturgömlu hrút-
amir vom örlítið vænni
en jafngamlir hrútar á
svæðinu árið áður, eða
82,2 kg, og fengu 78,2%
veturgömlu hrútanna I.
verðlauna viðurkenningu.
í Ólafsfirði dæmdist
bestur Dúnn 98-125 á
Kvíabekk en hann er son-
arsonur Gnýs 91-967.
Dúnn er jafnvaxinn með
hreinhvíta ull.
I Svarfaðardal var Kubb-
ur 98-562 á Göngustöðum
talinn bestur en hann er
keyptur frá Holti í Þist-
ilfirði, sonur Varpa 97-717
sem er undan Kúnna 94-
997. Kubbur er ágædega
gerður og með mjög vel
holdfýlltan afturpart.
A Arskógsströnd var
Einar 98-468 í Brimnesi
dæmdur bestur en hann er
sonarsonur Skjanna 92-
968. Einar hefur þykkan
bakvöðva og hreinhvíta
og góða ull.
í Amameshreppi var tal-
inn bestur Kópur 98-351 í
Litla-Dunhaga, sonur
Hnoðra 97-344, og þar
með sonarsonur Frama 94-
998, en Hnoðri dæmdist
besti hrútur í Amames-
hreppi 1998. Kópur er
smár en vel gerður og með
fíngerða, hreinhvíta ull.
Að venju vom margir vel
gerðir hrútar dæmdir í
Skriðuhreppi og vom Stað-
arbakkahrútar þar mjög
24 - FREYR 4-5/2000