Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 50

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 50
Tafla 3. Meðaltöl úr kjötmati haustið 1998 fyrir sláturlömb undan hrútum á sæðingarstöðvunum. Lömb stöðvarhrúta haustið 1998 Fjöldi Meðal- Faðir Númer lamba fallþ. Gerð Fita Móri 87947 94 17,5 6,79 6,87 Flekkur 89965 95 16,2 6,71 6,77 Fori 89980 43 15,1 5,00 5,56 Blævar 90974 66 15,8 7,23 6,62 Þéttir 91931 124 15,5 7,64 6,85 Hnykkur 91958 136 16,4 7,60 6,44 Dropi 91975 92 16,6 7,48 6,84 Faldur 91990 54 16,6 6,17 7,30 Garpur 92808 157 16,3 8,19 6,67 Húnn 92809 118 15,9 6,60 6,03 Skjanni 92968 36 16,8 6,42 6,89 Hörvi 92972 75 16,2 7,08 5,99 Skreppur 92991 63 15,5 7,00 6,32 Njörður 92994 84 17,5 7,21 7,04 Bjartur 93800 262 16,1 7,10 6,70 Héli 93805 61 16,3 7,56 6,26 Galsi 93963 56 16,6 7,36 6,63 Sólon 93977 125 17,8 7,14 6,97 Bútur 93982 230 15,9 7,87 6,62 Djákni 93983 162 16,1 7,17 6,53 Mjaldur 93985 170 15,6 7,81 6,67 Moli 93986 426 15,9 7,97 6,29 Bmni 93988 100 15,6 6,14 5,96 Bylur 94803 289 17,9 7,34 6,90 Jökull 94804 37 16,4 6,86 6,70 Búri 94806 217 15,7 6,81 6,53 Sveppur 94807 55 15,8 6,85 5,85 Peli 94810 160 16,1 7,93 6,41 Spónn 94993 139 17,4 7,42 6,67 Nói 94995 24 17,3 6,88 6,63 Kúnni 94997 103 16,5 7,42 6,99 Svaði 94998 71 16,8 7,75 5,93 Hnoðri 95801 317 17,4 7,58 6,76 Bjálfi 95802 217 16,2 7,79 6,07 Serkur 95811 133 16,8 6,71 6,86 Mölur 95812 194 16,8 7,55 6,75 legt að breyta. í dilkakjötsfram- leiðslunni verða einkunnarorð framar öllu öðru að vera gæði. Einn þáttur í því að skapa eðlileg gæði í þeirri framleiðslu er að nýta á réttan hátt bötun sláturlambanna þar sem aðstæður gera slíkt hagkvæmt. Þegar farið er að glugga í ættemi lamba, sem koma til slátrunar, kem- ur í ljós að rúm 40% lambanna, sem hafa upplýsingar úr kjötmati í fjár- ræktarfélögunum, em annað hvort tilkomin við sæðingar eða undan hrútum tilorðnum við sæðingar. Þetta sýnir hve gífurleg áhrif sæð- inganna em orðin í ræktunarstarfinu. Fyrir þá sem em að vinna að ræktun hljóta því glöggar upplýsingar um þessa gripi að vera mikilvægir. Á það hefur áður verið bent að upplýsingar um lömb undan stöðv- arhrútunum geti verið ákaflega vill- andi í þessu samhengi. Ástæðan er sú að undan þessum hrútum er allt annað ásetningshlutfall en undan öllum öðmm hrútum. Lömbin sem lenda í sláturhús em aðeins undir- málið undan þessum hrútum og því líklegt að þau gefi vemlega lakari niðurstöðu en fengist hefði ef sama hlutfall lamba hefði verið leitt til slátmnar undan þessum hrútum og öðmm hrútum. Þrátt fyrir þetta er samt verið að slátra undan hverjum og einum af þessum hrútum mildu fleiri lömbum en undan öðmm hrút- um. I töflu 3 hafa verið dregnar sam- an meðaltalstölur úr matinu fyrir hrútana á stöðvunum. Þar sem hér er um að ræða beinar meðaltalstölur án þess að tekið sé tillit til búa eða sláturhúsa verða þær að skoðast með tilliti til þess. Þegar taflan er skoðuð þá er þar fátt sem kemur mikið á óvart. í heild sýnist flokkun með tilliti til gerðar vera öllu lakari hjá kollóttu hrútunum en þeim hymdu, sem er í samræmi við aðrar nið- urstöður. Hins vegar er vænleiki sláturlambanna undan sumum koll- óttu hrútanna gífurlega mikill. Þegar í þennan vænleika er komið sýnast niðurstöður kollóttu hrútanna um hagstæða fituflokkun ekki lengur koma eins skýrt fram og við minni vænleika. Fyrir gerð eru niðurstöður fyrir Garp 92-808 sem fáum kemur líklega á óvart. Þá sýnir Moli 93-986 ákaflega góðar niðurstöður fyrir feikilega stóran lambahóp bæði um gerð og fitu. Margir fleiri hrútar eru með mjög góðar niðurstöður um gerð eins og Þéttir 91-931, Bútur 93- 982, Mjaldur 93-985, Peli 94-810 og Bjálfi 95-802. Algengt er að sjá þama neikvætt samband mats um gerð og fitu þó að þar séu nokkur jákvæð frávik og líklega öðru fremur ástæða að benda þar á Bjálfa 95-802, Mola 93-986 og Svaða 94- 998. Jákvæð mynd er einnig af því að niðurstöður hjá yngri hrútunum em þama í heild betri en hjá þeim eldri. í heild em þessi lömb að sýna mjög jákvæðar niðurstöður úr mati á gerð eins og ástæða var til að vænta þó að tekið sé tillit til, eins og áður 50 - FREYR 4-5/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.