Freyr - 01.09.2000, Qupperneq 17
Frá Fjárræktarbúinu
á Hesti 1998- 1999
Haustið 1998 voru settar á
vetur 477 ær, veturgamlar
og eldri, 132 lambgimbrar,
13 lambhrútar og 19 hrútar full-
orðnir. Tvær ær misfórust frá hausti
til sauðburðar, önnur þeirra drapst í
skurði í nóvember en hin drapst
óborin rétt fyrir burð í maíbyrjun.
Þrjár ásetningsgimbrar misfórust
yfir veturinn.
Tafla 1 sýnir meðalþunga og
meðalþyngdarbreytingar 476 áa
eftir aldri, sem lifandi voru við maí-
vigtun í byijun sauðburðar, og línu-
rit 1 þunga- og holdaferli þeirra yfir
veturinn.
Við haustvigtun 5. október vógu
æmar 65,8 kg til jafnaðar, sem er
nánast sami þungi og haustið 1997.
eftir
Stefán Sch.
Thorsteinsson,
Sigvalda
Jónsson
og
Inga Garðar
Sigurðsson,
Rannsókna-
stofnun
land-
búnaðarins
Meðalholdastig þeirra var þá 3,24
stig (holdastigaskali spannar tölu-
gildi frá 0 lægst til 5 hæst), sem er
0,12 stigum lægra en sl. haust. Eins
og venja er var ám á annan vetur,
sem gengu með lambi, og einnig
rýmm eldri ám, beitt á há eftir að
lömbin höfðu verið tekin undan
þeim 22. september, þar til þær
vom teknar á hús 2. nóvember.
Aðrar ær gengu í úthaga fram yfir
mánaðamót október-nóvember, en
vom þá teknar heim og beitt á háar-
leifamar fram að hýsingu þann 11.
nóvember. Allar æmar vom rúnar á
fyrstu dögunum eftir að þær komu
á hús. Á háarbeitinni bötuðust æm-
ar verulega og við nóvembervigtun
námu holdastigin 3,42 stigum og
Tafla 1. Þungi og þyngdarbreytingar ánna, kg
Þungi, kg. Þyngdarbreytingar
Ærá: Tala 5/10 17/11 2/12 11/1 11/2 25/3 27/4 5/10- 17/11 17/11- 2/12 2/12- 11/1 11/1- 11/2 11/2- 25/3 25/3- 27/4 8/10- 27/4
8. vetur 5 66,8 74,4 76,2 76,4 79,4 83,0 89,0 7,6 1,8 0,2 3,0 3,6 6,0 22,2
7. vetur 33 69,9 75,5 78,6 77,8 81,3 86,1 89,4 5,6 3,1 -0,8 3,5 4,8 3,3 19,5
6. vetur 48 70,0 75,3 77,5 78,4 81,2 86,6 90,6 5,3 2,2 0,9 2,8 5,4 4,0 20,6
5. vetur 89 68,9 73,0 75,6 77,5 79,1 85,4 89,5 4,1 2,6 1,9 1,6 6,3 4,1 20,6
4. vetur 83 68,3 72,0 74,3 75,8 78,2 83,3 87,4 3,7 2,3 1,5 2,4 5,1 4,1 19,1
3. vetur 100 65,5 67,5 69,5 71,1 73,4 78,7 83,2 2,0 2,0 1,6 2,3 5,3 4,5 17,7
2. vetur 118 60,8 64,4 66,9 65,8 67,9 73,9 78,7 3,6 2,5 -1,1 2,1 6,0 4,8 17,9
Meðaltal 476 65,8 70,0 72,3 73,1 75,3 80,9 85,2 4,2 2,3 0„8 2,2 5,6 4,3 19,4
Tafla 2. Meðalfóður á á
Fóður- Heyleifar FEá FE á
Mánuður dagar Heyfóður kg/dag % Kiarnfóður g/dag dag mánuði
Þurrhey Rúllur Fiskim. Fóðurbl.
Nóvember 23 0,19 2,04 3,3 1,06 24,9
Desember 31 2,07 7,0 1,03 32,2
Janúar 31 2,00 10,6 0,98 30,3
Febrúar 28 1,90 8,4 0,99 27,6
Mars 31 1,96 3,0 1,05 32,7
Apríl 30 2,36 4,4 34 1,08 32,3
Maí 31 0,76 1,53 3,2 34 61 1,32 35,9
Fóður alls á á 205 28,7 405,9 5,7 2,07 1,89 1,07 215,7
FREYR 8/2000 - 17