Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2000, Qupperneq 19

Freyr - 01.09.2000, Qupperneq 19
Taffla 4. Meðalvaxtarhraði lamba g/dag. Lömb Frá fæðingu til 1. júlí 1999 1998 1997 1996 1995 Frá 1. júlí til 25. september 1999 1998 1997 1996 1995 2 þrfl. hrútar 240 257 211 253 216 262 239 206 213 229 3 þrfl. gimbrar 231 181 193 227 243 253 214 150 173 191 240 tvfl. hrútar 268 269 276 296 282 237 242 241 225 245 267 tvfl. gimbrar 256 257 265 277 261 211 223 217 204 215 25 þríl.-tvfl. hrútar 276 269 279 283 274 243 244 238 198 246 18 þríl.-tvfl. gimbrar 244 242 267 265 252 214 222 203 209 211 4 tvfl.-einl. hrútar 310 325 326 338 298 276 269 250 256 276 12 tvfl.-einl. gimbrar 299 281 275 308 327 246 251 289 229 239 16 einl. hrútar 330 332 303 376 277 286 273 264 25 einl. gimbur 301 304 304 336 233 255 230 234 7 einl. tvfl. hrútar 287 244 4 einl. tvfl. gimbrar 258 224 voru ekki vigtuð), sem vigtuð voru nýfædd, var 4,06 kg, sem er 173 g meiri þungi en sl. vor og hefur fæð- ingarþunginn aldei verið meiri, enda þyngdust æmar um tæp 20 kg yfir veturinn.Til samanburðar er sýndur fæðingarþungi lamba frá 1991. Tafla 4 sýnir meðalvaxtarhraða lamba í grömmum á dag, annars vegar frá fæðingu til 1. viku júlí (meðalaldur 53 dagar) og hins veg- ar frá þeim tíma til 25. september (81 dagur) og til samanburðar und- anfarin átta ár. Daglegur meðalvöxtur 631 lambs frá fæðingu til fjallreksturs í júlí- byrjun, er lömbin voru um 53 daga gömul að jafnaði, reyndist 266 g, sem er 2 g minni vöxtur á dag en sl. sumar. Frá júlívigtun til 25. Sept- ember, þ. e. í 81 dag, reyndist vaxt- arhraðinn 227 g á dag, sem, aftur á móti, er 9 g minni vöxtur á dag en sl. sumar. Við haustvigtun voru á lífi 794 lömb undan ám. Lömbin vógu á fæti sem hér segir (svigatölur frá 1998): 9 þríl. hrútar 10 þríl. gimbrar 333 tvíl. hrútar 353 tvfl. gimbrar 34 einl. hrútar 55 einl. gimbrar 26,4 kg (35,9kg) 30.3 kg (29,lkg) 37,2 kg (37,3kg) 34,0 kg (35,0 kg) 42,8 kg (43,5 kg) 38.4 kg (40,1 kg) Meðalþungi 794 lamba á fæti reyndist 35,9 kg, sem er 0,8 kg minni þungi en haustiðl998. Með tvílembingum teljast 59 þrílemb- ingar (32 hrútar, 27 gimbrar) og 9 einlembingshrútur en þessi lömb gengu undir sem tvflembingar. Með einlembingum teljast 23 tvflemb- ingar (9 hrútar og 14 gimbrar) og 6 þrílembingar (2 hrútar, 4 gimbrar) en þessi lömb gengu undir sem ein- lembingar. Settar voru á vetur 124 gimbrar og 13 lambhrútar. Ásetningslömbin vógu á fæti sem hér segir (svigatöl- urfrá 1998): 1 þríl. hrútur 40,0 kg kg 10 tvfl. hrútar 44,0 kg (44,2 kg) 4 einl. hrútar 42,3 kg (48,5 kg) 3 þrfl. gimbrar 37,7 kg (33,0 kg) 101 tvfl. gimbrar 37,4 kg (37,8 kg) 20 einl. gimbrar 41,0 kg (41,7 kg) Með tvflembingshrútum teljast 2 þrflembingar, sem gengu undir sem tvflembingar og með einlembings- hrútum, 1 tvflembingur, sem gekk undir sem einlembingur. Með tví- lembingsgimbrum teljast 4 þrí- lembingsgimbrar og 2 einlembings- gimbrar, sem gengu undir sem tví- lembingar, og með einlembings- gimbrum 6 tvflembingsgimbrar og 1 þrílembingsgimbur, sem gengu einar undir. Slátrað var alls í tveimur haust- slátrunum 587 lömbum undan ám. Þau vógu á fæti 36,4 kg og lögðu sig með 14,71 kg meðalfalli, sem er 0,17 kg minni fallþungi en sl. haust. Hlutfallsleg flokkun falla eftir vaxtarlagi reyndist: E 0,2%, U 7,5%, R 63,7%, O 27,9%, P 0,6%. Hlutfallsleg flokkun falla eftir fituflokkum reyndist: #\ 8,5%, #2 78,2%, #3 11,8 #3+ 1,4%, #4 0,7%. í slátrunum utan hefðbundins sláturtíma var slátrað alls 69 lömb- um undan ám og gemlingum og verður þess getið síðar í greininni. 180 gimbrarlömbum, sem biðu seinni haustslátrunar, var beitt á há í u.þ.b. tveggja vikna tíma. Á þeim tíma þyngdust þau um 1,9 kg á fæti að meðaltali. Miðað við að þeim hefði verið slátrað beint af úthaga í fyrstu slátrun, nemur reiknuð fall- þungaaukning þeirra aðeins 0,31 kg að meðaltali, þar sem kviðfylling þeirra er miklu meiri og kjöthlut- fallið að sama skapi lægra en sam- bærilegra lamba, sem slátað er beint af úthaga. Reiknaður meðalfallþungi lamba undan ám, eins og þau gengu undir yfir sumarið (vetrarslátrun sleppt), var sem hér segir (svigatölur frá 1998): 1 þríl. hrútur 15,60 kg (14,47 kg) 6 þríl. gimbrar 14,07 kg(12,88 kg) 313 tvfl. hrútar 15,03 kg(15,08 kg ) 322 tvfl. gimbrar 14,32 kg(14,48 kg) 33 einl. hrútar 18,00 kg(18,10 kg) 51 einl. gimbur 16,21 kg(16,89 kg) FREYR 8/2000 - 19

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.