Freyr - 01.09.2000, Síða 20
Taffla 5. MeðaluHarmagn efftir aldri ánna.
Aldur Tala 1999 1998 1997 1996 1995 1994
8 5 2,54 2,09 2,37 2,53 2,44 2,12
7 33 2,50 2,09 2,51 2,39 2,62 2,57
6 48 2,60 2,37 2,39 2,47 2,37 2,65
5 89 2,64 2,37 2,67 2,54 2,70 2,83
4 83 2,75 2,36 2,67 2,74 2,47 2,99
3 100 2,76 2,50 2,55 2,74 2,89 2,99
2 118 3,09 2,77 2,97 3,08 2,95 3,53
Meðaltal 476 2,78 2,47 2,67 2,77 2,72 3,07
Reiknaður meðalfallþungi 726
lamba reyndist 14,92 kg, sem er
0,17 kg minni þungi en 1998.
Reiknað dilkakjöt eftir ærnar
reyndist:
Mis-
1999 1998 munur
Eftirþrílembu 34,61 kg 40,03 kg-5,42
Eftir tvflembu 29,39 kg 29,53 kg-0,14
Eftir einlembu 17,10 kg 17,53 kg-0,43
Eftir á með lambi 26,88 kg 27,05 kg -0,17
Eftir hverja á 25,98 kg 26,27 kg-0,29
Reiknaðar afurðir í dilkakjöti eft-
ir á með lambi voru 0.17 kg minni
og eftir hverja á 0,29 kg minni en
haustið 1998.
Reiknaður meðalfallþungi allra
tvflembinga og einlembinga, sem
gengu undir sem slflcir undir heil-
brigðum ám í úthaga, var sem hér
segir (svigatölur frá 1998):
295 tvfl. hrútar 15,02 kg (15,35 kg)
307 tvfl. gimbrar 14,17 kg (14,55kg)
22 einl. hrútar 18,46 kg (18,79 kg)
34 einl. gimbrar 16,66 kg (17,30 kg)
Eftir þessum meðaltölum eru án-
um gefin afurðastig frá 0-10 þar
sem meðalærin fær 5.0 í einkunn.
Tafla 5 sýnir ullarmagn ánna eftir
aldri þeirra.
Æmar vom klipptar í nóvember
er þær vom teknar á hús og aftur í
mars. Ullarmagn ánna er meðaltali
0,31 kg meira en sl. vetur.
Ám fargað
Haustið 1999 var slátrað 108 ám
tvævetur og eldri, 6 geldum og 102
mylkum og 6 veturgömlum. Fyrir
slátmn vógu algeldu æmar 78,3 kg
á fæti og lögðu sig með 33,6 kg
falli og fóm allar í FR4. Mylku
æmar vógu 67,8 kg og lögðu sig
með 28,2 kg falli og flokkuðust
hlutfallslega þannig:, FRl 1,0%,
FR3 85,7% FR4 6,1% FPl 7,1%.
Veturgömlu æmar vógu 55,5 kg á
fæti og lögðu sig með með 22,3 kg
falli og fóm allar í FR3.
Fóðrun gemlinganna
Haustið 1998 voru settar á vetur
132 lambgimbrar, 123 hymdar af
Heststofni (70 valdar, 53 í dætra-
hópum) og 9 kollóttar af Reykhóla-
stofni. Þrjár ásetningsgimbrar mis-
fórstust til vors og ein drapst óborin
skömmu eftir vorvigtun. Asetn-
ingslömbin vom tekin á hús 20
október og þá klippt og síðan aftur
í fyrstu viku mars. Meðalreyfið vóg
1,94 kg sem er 0,08 kg þyngra reyfi
en sl. haust.
Tafla 6 sýnir meðalfóður gefið á
gemling yfir gjafatímann, 225
daga.
Ásetningslömbunum var gefið
þurrhey til mánaðamóta nóv.-des.
en þá var skipt yfir í rúllur og
rúllubundið hey gefið fram úr til
burðar. Gæði rúlluheysins voru
með ágætum. Að meðaltali voru
0,45 FE í kg og þurrefnishlutfallið
59% og var það nú jafnara en oft-
ast áður. Lægst var það í há, sem
gefin var í aprfl, 52%, en hæst í
desember, 63%. Meðalát gemling-
anna á rúlluheyinu nam 1,80 kg og
er það um 20 g meira en sl. ár
enda heyið lystugra og leifar því
minni.
Byrjað var að gefa gemlingun-
um fiskimjöl í desmeber og var
átið fremur dræmt á því eintómu,
en jókst í janúar, þegar farið var
að gefa hrápróteinköggla með
því.
Bornum gemlingum var gefið
þurrhey að vild, bæði meðan þeir
Tafla 6. Meðalfóður qemlinganna.
Heyfóður Kjarnf. g á dag Fóðureiningar
Fóður Taða Rúllur FE í kg Fiski-. Háprótín
Mánuður dagar kg/dag Leifar% kg/dag Leifar% Taða Rúllur mjöl kögglar FEádag FE á mán
Október 10 0,95 10,6 0,62 0,59 5,90
Nóvember 30 1,33 12,4 0,62 0,80 24,00
Desember 31 1,69 12,9 0,53 0,90 27,77
Janúar 31 1,89 13,9 0,53 24 1,03 31,93
Febrúar 28 1,74 14,4 0,46 58 38 0,93 26,04
Mars 31 2,08 8,6 0,45 58 38 1,04 32,30
Apríl 30 3,03 4,6 0,34 68 32 1,14 34,20
Maí 31 0,80 1,52 4,0 0,62 0,43 43 130 1,33 41,23
Samtals/ 222 74,2 12,0 362,2 9,7 0,62 0,45 7,54 7,23 1,11 223,37 .
meðaltal
20 - FREYR 8/2000