Freyr - 01.09.2000, Side 25
Nýir hrútar á stöð haustið 1999, Massi 95-841 og Lœkur 97-843.
Morró 98-845 frá Tóftum við
Stokkseyri, sonur Serks 95-811 og ær
94-008, sem er dóttir Stakks 89-957.
Morró er mórauður og hymdur og
notaður á stöðinni í Laugardælum.
Itarlegar upplýsingar um kosti
þessara hrúta má finna í hrútaskrá
stöðvanna þar sem mikið er af frek-
ari upplýsingum um hrútakost
stöðvanna. Þessir nýju hrútar em
margir hverjir mjög ungir og því al-
veg óreyndir sem ærfeður, þar er að-
eins byggt á upplýsingum um ætt-
emi þeirra. Margir þeirra reyndust
hins vegar gefa frábært kjötmat á
sláturlömbum haustið 1998, fyrsta
árið sem nýja kjötmatið var notað,
og em því fyrst og fremst valdir til
nota á gmnni þeirrar reynslu.
Sæðingamar í desember gengu
að öllu leyti eftir áætlun og áfalla-
laust vegna þess að tíð var hagstæð
og greip ekki að neinu leyti óvænt
inn í framkvæmdina. Þátttaka í sæð-
ingunum var mjög mikil. Frá stöð-
inni í Laugardælum vom sæddar
9043 ær, sem er örlítið færra en árið
áður sem var metár og frá Borg-
amesi vom sæddar 9856 ær, sem
em miklu fleiri ær en nokkm sinni
áður. Það sem einkennir starfsemina
síðari ár er mikil dreifing á sæði út
yfir hefðbundið starfssvæði stöðv-
anna. Þannig verður starfssvæði
þeirra meira og meira allt landið.
Þetta er að mörgu leyti jákvæð
þróun. Þannig fæst enn gleggri
samanburður á stöðvarhrútunum en
áður var. Að vísu verður kostnaður
eitthvað meiri en ella en vegna
sífellt betri samgangna um allt land
dregur mjög úr slíkum áhrifum.
Skipting eftir héröðum
Frekari skipting sæðinga frá
stöðinni í Laugardælum eftir
hémðum var eftirfarandi;
Kjalamesþing................111
Borgarfjörður................85
Snæfellsnes .................51
Dalir........................90
Eyjafjörður..................50
Suður-Þingeyj arsýsla ......418
Norður-Þingeyjarsýsla ......182
Austurland.................1200
Austur-Skaftafellsýsla......1529
Vestur-Húnavatnssýsla . . . .2183
Rangárvallasýsla............1149
Ámessýsla ..................1995
Notkunin frá stöðinni í
Borgamesi dreifðist hins vegar á
eftirfarandi hátt eftir hémðum;
Kjalamesþing..................68
Borgarfjörður...............2552
Snæfellsnes ................2108
Dalir.......................1714
Vestfirðir...................803
Strandir ....................352
Vestur-Húnavatnssýsla........766
Austur-Húnavatnssýsla........201
Skagafjörður ................199
Eyjafjörður...................15
Suður-Þingeyjarsýsla.........370
Norður-Þingeyjarsýsla........263
Austurland...................445
Líklega er þetta í fyrsta sinn frá
því sæðingar hófust hér á landi sem
lömb tilkomin við sæðingar verður
að finna í öllum sýslum landsins.
Til viðbótar þessum sæðingum var
einnig eins og áður sent sæði vestur
um haf frá stöðinni í Laugardælum.
Eins og ætíð þá er notkun ein-
stakra hrúta mjög breytileg. Þar eru
aðeins eins og áður fyrir hendi upp-
lýsingar um útsent sæði úr einstök-
um hrútum.
Mesta útsending var úr Massa 95-
841 eða 1795 skammtar en Lækur
97-843 fylgdi þar fast á eftir með
1670 skammta. Aðrir hrútar á stöð-
inni í Laugardælum sem vom með
meira en 800 skammta í útsendingu
vom; Stubbur 95-815, Bassi 95-
821, Bjálfi 95-802, Sónn 95-842,
Amor 94-814, Bjartur 93-800,
Neisti 97-844, Sveppur 94-807,
Hnykill 95-820 og Mölur 95-812.
í Borgamesi var útsending mest úr
Mola 93-986, sem vantaði nokkuð á
metið ffá síðasta ári því að aðeins
fengust 1680 skammtar til útsend-
ingar úr honum að þessu sinni, en
Askur 97-835 íylgdi fast á eftir hon-
um með um 1550 skammta. Aðrir
hrútar sem fóm í um 800 skammta út-
sendingu í Borgamesi vom: Klængur
97-839, Sekkur 97-836, Njóli 93-826,
Prúður 94-834, Mjölnir 94-833,
Sunni 96-830 og Mjaldur 93-985.
Eins og áður var nýting á út-
sendu sæði ekki nægjanlega góð.
Hún er aðeins rúm 50% á útsend-
ingum frá Laugardælum og tæp
65% frá Borgamesi. Það er ljóst að
talsverðir möguleikar eru fyrir
hendi við að auka hagkvæmni í
þessari starfsemi með að tryggja
þama betri nýtingu en nú er. Að
þessu ættu allir viðskiptavinir
stöðvanna að huga.
Eins og áður em ekki fyrir hendi
neinar endanlegar tölur um árangur
sæðinganna en allt bendir til að hann
hafi verið með betra móti, fáar fréttir
af mjög slæmum árangri, sem er samt
nokkuð sem ætíð kemur fyrir ein-
hvers staðar á landinu. Slíkt verður
tæpast umflúið í jafn viðkvæmri starf-
semi sem hefur orðið þá útbreiðslu
sem tölumar hér í greininni lýsa.
FREYR 8/2000 - 25