Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 10

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 10
Já, það heimsækir fólk frá henni reglubundið gamalt fólk á bæjum í sveitarfélaginu, t.d. einu sinni í viku ef á þarf að halda. Svo á gamla fólkið aðgang að þjónustuíbúðum í Borgamesi eða á Dvalarheimilinu. Sumir nota sér það meðan þeir em allvel á sig komnir, bændur em famir að bregða búi fyrr en áður. Hér á Staðarhrauni er gömul kirkja? Já, hún stendur þar sem gamli bærinn var, upphaflega byggð ár- ið 1889, timburkirkja, en svo var steypt utan á hana árið 1954. Molar Alifuglarækt og EGGJAFRAMLEIÐSLA í ESB Framleiðsla á kjúklingakjöti og eggjum er umfangsmikil at- vinnustarfsemi innan ESB. Fuglakjöt er næststærsta kjöt- framleiðslugreinin þar og fara 20% af kornframleiðslu innan sambandsins í fuglafóður. Alifuglar eru þar stundum kallaðir „korn á fæti“. Öryggi í matvælaframleiðslu er forgangsverkefni innan sam- bandsins. Framleiðendur eggja og fuglakjöts eru þar mjög á varðbergi, svo sem í baráttu gegn salmónellusýkingum og í vörnum gegn lyfjaleifum og leif- um jurtavarnarefna í afurðun- um. Litið er á það bæði sem heilbrigöismál og mál til að bæta samkeppnisstöðu ESB á heimsmarkaði að sömu reglur gildi í þessum efnum um allan heim. Tvo síðustu ár jókst innflutn- ingur á kjúklingakjöti frá Thai- landi og Brasilíu til ESB um Svo þegar hún varð 100 ára þá var hún gerð upp að innan í upp- runalegri mynd með panel úr gamla húsinu hér, sem var áður prestssetur, og var þá rifíð. Hér i hreppnum má segja að hafi verið blómaskeið á jyrrihluta síðustu aldar? Já, það hófst upp úr aldamót- unum 1900, þá bjuggu t.d. 30-40 manns á Ökrum. Svo þegar farið er að gefa sauðfé fiskimjöl, á 4. áratugnum, þá jukust fljótt afurð- imar, vetrarbeit og fískimjöl fór mjög vel saman. Þá var hér blómaskeið uns mæðiveikin dundi yfir og svo aftur eftir fjár- skiptin um miðja öldina. A þeim tíma var hér mikil vegleysa, og veiturafmagnið ekki komið. Við komum að Mel árið 1972 og þá var bara heimaraf- stöð í ánni, rétt til ljósa. Veitu- rafmagnið kom svo 1973. Áður var dálítið um litlar vatnsafls- stöðvar og einstaka vindrafstöð í sveitinni. Öll aðstaða til búsetu og búskapar hefur gjörbreyst til batnaðar hér um slóðir á þessum tíma en á hinn bóginn hefur orð- ið afiturfor hvað varðar íbúa- fíölda. M.E. 31% árið 2000 og 58% árið 2001. Þessi innflutningur er á lágu verði og innflutningslöndin eru einkum Holland, Belgía og Frakkland. Þaðan er kjötið flutt áfram til annarra landa ESB og er boðið á verði sem kjúklinga- rækt innan ESB ræður ekki við. i könnunarferð sem dýralækn- ar á vegum ESB fóru til Brasilíu til að kynna sér framleiðsluað- ferðir þar kom í Ijós að dýralyf, sem bönnuð eru í ESB, (svo sem nitrofuran og chlorampheni- col), er á boðstólum í Brasilíu og notkun þeirra útbreidd. Evrópskir kjúklingaræktendur eru áhyggjufullir yfir þessari þró- un. Það matvælaöryggi sem byggt hefur verið upp innan ESB er í hættu og þar með traust neytenda á fuglakjöti almennt. Innan ESB er einnig lögð áhersla á dýravelferð og liggur m.a. fyrir ákvörðun innan sam- bandsins að banna að hafa hænsni í búrum eftir árið 2012. Sum viðskiptabandalög innan Alþjóða viðskiptastofnunarinnar, WTO, telja að WTO eigi ekki að láta sig varða dýravernd og dýra- velferð, m.a. vegna þess að þar eru engar reglur til um það efni. Sum lönd i Asíu, þar sem sam- anlagt búa um 60% jarðarbúa halda því fram að ógerlegt sé að koma þar á lögum og reglum um dýravernd þar sem þar séu ekki einu sinni til lög og reglur um mannréttindi. (Internationella Perspektiv nr. 32/2002). Gen úr mönnum FLUTT í KÝR Nýja-Sjáland leyfir tilraunir með að flytja gen úr mönnum í kýr. Tilgangurinn er sá að fram- leiða mjólk sem inniheldur prótein sem vernda fólk gegn sjúkdómum, svo sem hjartaáfalli og MS-sjúkdómi. Rannsóknarstofa í eigu ríkisins annast þessar rannsóknir. Ríkis- stjórn Nýja-Sjálands hefur trú á því að erfðatækni muni styrkja efnahag landsins í framtíðinni. (Bondebladet nr. 43/2002). | 10-Freyr 9/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.