Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.2002, Side 50

Freyr - 01.11.2002, Side 50
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Neisti 01018 Fæddur 27. júní 2001 hjá Ólafi Sig- ursveinssyni, Norður-Fossi, Mýrdal. g/dag að jafnaði á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Týra 239 var felld í september 2002, en var í árslok 2001 búin að mjólka í 5,3 ár, að jafhaði 5197 kg af mjólk á ári með 3,65% prótein sem gefur 190 kg af mjólkurpró- teini og fituhlutfall mjólkur mælt 4,70% sem gerir 244 kg af mjólk- urfitu. Verðefnamagn mjólkur því 434 kg á ári að jafhaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Týra 239 106 104 117 114 121 86 17 16 18 5 Faðir: Smellur 92028 Móðurætt: M. Týra 239, fædd 5. mars 1994 Mf. Bassi 86021 Mm. Hrefna 197 Mff. Amar 79009 Mfm. Prinsessa 77, Hólmi Mmf. Dálkur 80014 Mmm. Huppa 144 Lýsing: Brandskjöldóttur, kollóttur. Svip- fríður. Jöfh yfirlína. Útlögumikill með þokkalega boldýpt. Malir jafn- ar og sterklegar og fótstaða góð. Þéttvaxinn. Mjög jafnvaxinn en í tæpu meðallagi að stærð. Umsögn: Neisti var 60 daga gamall 71,8 kg að þyngd en ársgamall orðinn 337,5 kg. Hann þyngdist því um 871 Klútur 01019 Fæddur 13. júlí 2001 á félagsbúinu á Heiði í Ásahreppi. Faðir: Klerkur 93021 Móðurætt: M. Húfa 212, fædd 29. mars 1996 Mf. Svelgur 88001 Mm. Blesa 134 Mff Dálkur 80014 Mfm. Gríma 270, Oddgeirshólum Mmf. Kóngur 87027 Mmm. Góa 82 Lýsing: Rauðskjöldóttur, kollóttur. Svip- fríður. Nokkuð jöfn yfirlína. Útlög- ur i góðu meðallagi og boldjúpur. Malir aðeins þaklaga. Sterkleg fót- staða. Allvel holdfylltur. Fríður og jafn gripur. Umsögn: Klútur var tveggja mánaða gamall 69 kg að þyngd en ársgamall 339,5 kg. Þungaaukning á þessu aldursbili því að jafnaði 887 g/dag. Umsögn um móður: Húfa 212 var i árslok 2001 búin að mjólka í 3,6 ár, að jafhaði 7138 kg af mjólk á ári. Prótein í mjólk mælt 3,54% sem gefur 253 kg af mjólkurpróteini á ári. Fituhlutfall 4,41% sem gefur 315 kg af mjólk- urfitu. Samanlagt magn verðefna því 568 kg á ári að jafnaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Húfa 212 115 115 111 119 116 83 16 16 17 5 | 50 - Freyr 9/2002

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.