Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 50

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 50
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Neisti 01018 Fæddur 27. júní 2001 hjá Ólafi Sig- ursveinssyni, Norður-Fossi, Mýrdal. g/dag að jafnaði á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Týra 239 var felld í september 2002, en var í árslok 2001 búin að mjólka í 5,3 ár, að jafhaði 5197 kg af mjólk á ári með 3,65% prótein sem gefur 190 kg af mjólkurpró- teini og fituhlutfall mjólkur mælt 4,70% sem gerir 244 kg af mjólk- urfitu. Verðefnamagn mjólkur því 434 kg á ári að jafhaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Týra 239 106 104 117 114 121 86 17 16 18 5 Faðir: Smellur 92028 Móðurætt: M. Týra 239, fædd 5. mars 1994 Mf. Bassi 86021 Mm. Hrefna 197 Mff. Amar 79009 Mfm. Prinsessa 77, Hólmi Mmf. Dálkur 80014 Mmm. Huppa 144 Lýsing: Brandskjöldóttur, kollóttur. Svip- fríður. Jöfh yfirlína. Útlögumikill með þokkalega boldýpt. Malir jafn- ar og sterklegar og fótstaða góð. Þéttvaxinn. Mjög jafnvaxinn en í tæpu meðallagi að stærð. Umsögn: Neisti var 60 daga gamall 71,8 kg að þyngd en ársgamall orðinn 337,5 kg. Hann þyngdist því um 871 Klútur 01019 Fæddur 13. júlí 2001 á félagsbúinu á Heiði í Ásahreppi. Faðir: Klerkur 93021 Móðurætt: M. Húfa 212, fædd 29. mars 1996 Mf. Svelgur 88001 Mm. Blesa 134 Mff Dálkur 80014 Mfm. Gríma 270, Oddgeirshólum Mmf. Kóngur 87027 Mmm. Góa 82 Lýsing: Rauðskjöldóttur, kollóttur. Svip- fríður. Nokkuð jöfn yfirlína. Útlög- ur i góðu meðallagi og boldjúpur. Malir aðeins þaklaga. Sterkleg fót- staða. Allvel holdfylltur. Fríður og jafn gripur. Umsögn: Klútur var tveggja mánaða gamall 69 kg að þyngd en ársgamall 339,5 kg. Þungaaukning á þessu aldursbili því að jafnaði 887 g/dag. Umsögn um móður: Húfa 212 var i árslok 2001 búin að mjólka í 3,6 ár, að jafhaði 7138 kg af mjólk á ári. Prótein í mjólk mælt 3,54% sem gefur 253 kg af mjólkurpróteini á ári. Fituhlutfall 4,41% sem gefur 315 kg af mjólk- urfitu. Samanlagt magn verðefna því 568 kg á ári að jafnaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Húfa 212 115 115 111 119 116 83 16 16 17 5 | 50 - Freyr 9/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.