Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1947, Blaðsíða 15

Skátablaðið - 01.04.1947, Blaðsíða 15
rök. Látið sporin liggja í nokkra daga, gerið ný spor og berið saman við þau gömlu. Reynið þannig að finna i'it aldur spora. Gangið einnig yíir gömlu sporin til þess að sýna, hver hefur verið fyrr á ferð- inni (6) Teiknið nryndir með alls konar spor- um og takið einnig gipsmót af þeim. Mælið sjror allra skátanna í flokknum og finnið vit hlutfallið milli skreflengdar og hæðar. (7) Sendu skátana út og láttu þá koma með skýrslur um spor, sem þeir finna. (8) Reynið að draga ályktanir að merkj- um, sem verða á vegi ykkar. (9) Æfið einnig leynimerkin úr nýliða- prófinu. SÍÖftFUCifc'. , jt * 4- Je < <■ 4- VaOFUCtL: M MÆQftl . HÆNSFU&U: 4 4 St|Kt*FUCrU: é. (10) Finnið muninn á sporum skátanna, þegar þeir eru berfættir. 2. liður. (11) Æfið alls konar kimsleiki, svo sem: a) Venjulegan kimsleik. b) Flokka-kimsleik. c) Lyktar-kimsleik. d) Þreifi-kimsleik. e) Hnúta-kimsleik. f) Handa-kimsleik. g) Ljósmynda-kimsleik o. s. frv. 5. liður. (12) Láttu skátana skoða búðarglugga, hvern i eina mínútu. Farðu síðan með þá heim í sveitarherbergið og láttu þá lýsa t. d. því, sem var í þriðja glugganum. LEItíBEININGAR. Spor manna. Þegar greina á sund- ur spor manna, er það gert eftir stærð og lög- un. Veldu þér greini- legt spor og gerðu af því skissu eins og mynd- in sýnir. Mældu svo nákvænt- lega lengdina frá hæl að tá, lcngd hæisins, bilið á milli hælsins og iramsólans, breidd hælsins og breiddina, þar sem hún er mcst. Teldu naglana í hverri röð, raðirnar, nagla, sem vantar o. s. frv. Mældu einnig fjarlægð- ina frá tá að hæl á næsta spori, en af þeirri SKATABLAÐIÐ 35

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.