Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1947, Qupperneq 22

Skátablaðið - 01.04.1947, Qupperneq 22
IM LAL^ Nú skulum við saf Ég ætla nú að gefa ykkur nokkrar bendingar um söfnun náttúrugripa, en svo eigið þið sjálf að leita ykkur frekari fræðslu í bókum eða búa safnið út eftir eigin höfði. Hér er laus- leg upptaling á nokkrum atrið- um, sem þið getið athugað: Trjábörkur. Af föllnum trjám eða trjágreinum tek- ur þú ferhyrndan barkarbút í hæfilegri stærð. Límir svo á pappa eða krossviðsspjald. — Reyndu að fá börk af öllum ís- lenzku trjátegundunum. 2. Trjáblöð. Þau er einnig gaman að eiga upplímd á pG hefi aldrei vitað af ui; ( æviinuT var gripinn söfnuir mögulegu, allt frá eldspytustc biblíur. Það er þó oftast þau sem þeim geð/ast sérstaklega v< safna stiilkur íeiícaraniynduni, En það er mi ekki það, sem ég að ég þekki svo fáar Jeikarafll inér er mi nokkuð dofnaður. hef/ast og við fáum öll áliuga sem umvefur okkur í litilegua1 að við söfnuðum í sumar ýms okkar verða og geyinduiii þá S' híbýlunum. Þetta er líka verf Iiér er nóg verksvið fvrir alla, c GRIPUNUM VEL FYRIR alítaf að geta um NAFN, Etij En þið þurfið að virða f.« sem minrist um leið og þið k) og fegurð. spjald. Safnaðu heilum og óvisnuðum blöðum og þurrkaðu þau milli dagblaða, sem daglega þarf að skipta urn. Pressan er búin til úr tveimur fjölum, sem grjót er lagt ofan á. Síðan eru trjáblöðin límd með límpappír í stílabók eða á laus blöð. ^ Trjágreinar. Þú tekur smáar og þunnar greinar og skerð af þeim jafnstór stykki, sem þú festir síðan með vír á spjald. Kvistir með brumi. Hin ýmsu tré hafa mjög mis- munandi kvisti og brum. Safnaðu á vorin kvistum og ^ brumi áður en það springur út. /'»Æ. Þá er hægt að safna fræjum, bæði hinna ýmsu trjátegunda og svo jurtanna yfirleitt. Fræin eru hreinsuð og þurrkuð vcl, síðan sett í lítil glös, eins og myndin sýnir, og tappar settir vel yfir. Þá má einnig setja þau í velþétta „cellofan“-poka, en hætt er við því að þau eyðileggist. / 42 SKATABLAÐIÐ i

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.