Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1947, Blaðsíða 44

Skátablaðið - 01.04.1947, Blaðsíða 44
Tilkynning frá Úlfljóti: Skátasöngbókin er komin út. SKÁTASÖNGBÓKIN er 200 blaðsíður, bundin í sterkt band og kostar tólf krónur. í henni eru 157 söngvar, gamlir og nýir. 0 Allir skátar þurfa að eignast SKÁTASÖNGBÓKINA áður en útilegustarfið hefst. Við viljum gefa þeim, sem enn hafa ekki fengið bækur okkar, tækifæri til að útvega sér þær með því að senda okkur eftirfarandi pöntunarlista útfylltan. Bækurnar munum við senda ykkur í póstkröfu, ykkur að kostnaðarlausu, hvert á land sem er. PÖNTUNARLISTI TIL ÚLFLJÓTS, Pósthólf 831, Reykjavík. ___eint. Útileikir ................................... á kr. 5.00 ___ „ Sagan af Baden-Powell ....................... „ „ 5.00 ___ „ Við varðeldinn, 2. hefti..................... „ ,, 5.00 ___ „ Skátarnir á Róbinsoneyjunni.................. „ „ 22.00 ___ „ Skátasöngbókin .............................. „ „ 12.00 (Nafn) (Heimilisfangj (Staður) PRINTSMISMN ODDI H.F.

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.