Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1947, Síða 44

Skátablaðið - 01.04.1947, Síða 44
Tilkynning frá Úlfljóti: Skátasöngbókin er komin út. SKÁTASÖNGBÓKIN er 200 blaðsíður, bundin í sterkt band og kostar tólf krónur. í henni eru 157 söngvar, gamlir og nýir. 0 Allir skátar þurfa að eignast SKÁTASÖNGBÓKINA áður en útilegustarfið hefst. Við viljum gefa þeim, sem enn hafa ekki fengið bækur okkar, tækifæri til að útvega sér þær með því að senda okkur eftirfarandi pöntunarlista útfylltan. Bækurnar munum við senda ykkur í póstkröfu, ykkur að kostnaðarlausu, hvert á land sem er. PÖNTUNARLISTI TIL ÚLFLJÓTS, Pósthólf 831, Reykjavík. ___eint. Útileikir ................................... á kr. 5.00 ___ „ Sagan af Baden-Powell ....................... „ „ 5.00 ___ „ Við varðeldinn, 2. hefti..................... „ ,, 5.00 ___ „ Skátarnir á Róbinsoneyjunni.................. „ „ 22.00 ___ „ Skátasöngbókin .............................. „ „ 12.00 (Nafn) (Heimilisfangj (Staður) PRINTSMISMN ODDI H.F.

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.