Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1947, Blaðsíða 21

Skátablaðið - 01.04.1947, Blaðsíða 21
LITLA KROSSGÁTAN Oss hefir borizt til eyrna, að gátur og þrautir þær, sem birtast í Skátablaðinu, séu of þungar. Því viljum við nú birta minnstu krossgátu í heimi. SKÝRINGAR: Lárétt: 2. Þrír fyrstu stafirnir í flagga- stafrófinu. Lóðrétt: 1. Þrír eins. verið mikið fyrir þessa nýtízku bardaga, þar sem margir berjast í hóp. Mér finnst það eitthvað karlmannlegra að berjast einn, þess vegna hef ég alltaf boðizt til að fara og njósna um stöðu óvinanna, þegar slíkt hef- ur jjurl t. Einu sinni var ég að fara um frarn- varðalínur óvinanna, þegar ég allt í einu sá óvinahermann liggja á jörðinni rétt fyrir framan mig. Ég dró í skyndi sverð mitt úr slíðrum og hjó af honum hægri fótinn! Hirðfíflið leit sigri hrósandi í kringum sig á liðsforingjana, en einn Jjeirra sagði hlæjandi við hann: — Þú hefðir nú heldur átt að höggva höfuðið af honum. — Já, það hefði ég nú líka gert, svaraði hirðfíflið, — ef einhver hefði ekki verið búinn að Jjví áður. Fjórurn verðlaunum er lieitið: 1., 2. og 3. verðlaun: Þátt. sleppa við að nöfn þeirra verði birt. 4. verðlaun: Nafnið birt og síðustu Skáta- jól árituð. Úrlausnum sé skilað fyrir 1. júní, ritað: Skátablaðið, Litla krossgátan, Pósthólf 831, Reykjavík. Til vonar og vara er samt Iausn gátunnar birt á bls. 56. LITLA SAGAN: AFREKSVERKIÐ Nokkrir liðsforingjar sátu einu sinni að drykkju og töluðu drýgindalega um hin mörgu afreksverk sín, þegar hirðfíflið kom óvænt inn. — Ég hef nú sögu að segja ykkur! hróp- aði hann, og hún er nú betri en ykkar. — Láttu okkur heyra hana, sögðu liðs- foringjarnir. — Jú, sagði hirðfíflið, — ég hef nú aldrei í Skátasöngbókinni finnum við: 147. Lag: Way down up nn the Swanee-River. Langt, langt í burt til hárra lieiða hverfur min þrá. Langt, langt i fjarska faðminn breiða fjöllin min hvit og blá. Vorsins Ijóð i hjarta hljómar. „Hugur einn það veit.“ Heim, heim í sál mér endurómar. Eilíf er þrá mín og heit. Langt, langt í burt til heimahaga hugurinn flýr. Enn man ég liðna dýrðardaga, dásamleg ævintýr, sólskin yfir suðurfjöllum, söng og vœngjaklið, — sól, sól og vor i hugans höllum, hamingju, gleði og frið. JÓN FRÁ LJÁRSKÓGUM. 41 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.