Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1947, Blaðsíða 35

Skátablaðið - 01.04.1947, Blaðsíða 35
Skátar! Hefjið útilegustarfið nú þegar. Hér birtist mynd, sem skátahöfðing- inn tók 1913 af einni fyrstu skáta- ferðinni inn að Elliðaám. Skátamót í Finnlandi. Hið sænska skátabandalag Finnlands heldur stórt mót í sumar frá 18. til 28. júlí í tiíefni af 30 ára afmæli sínu. Hafa þeir boðið 10—15 skátum héðan. Mótið verður haldið við Westend, rétt fyrir utan Helsing- fors. Mótsgjaldið er 1000 finnsk mörk. Þátt- takan tilkynnist fyrir 15. maí. Bréfasambönd. AUST URRÍKI: Svohljóðandi bréf hefir borizt frá Aust- urríki, og eru meðmæli með því frá yfir- stjórn skátanna þar í landi: Wien, den 15. 1. 1947. Dear Brothér Scouts! 1 am becoming Boy-Scouts at the year 1928. Now I am Rover-Scout. I have visit the Jamborees in Hungary and Nederiand. I remint me very good at the column be- fore the door of your camp. — I collect post-stamps since 23 years. I want to exchange stamps with a Boy-Scout (Rover-Scout) from ISLAND. I aske you, that you can advertise my wisli in your newspaper of Boy-Scout. I can correspond in the language: English, german, frenche and danish. I liope, that you can accomplish my wish and when you want, I can do also a service for you! I await Your answer; I remain very sincerly Yours Oskar Fohler, Wien XIII189, Lainzerstrasse Nr. /7/, Austria — Autriche. ENGLAND. Tveir skátaforingjar, sem voru hér á stríðsárunum, óska eftir fyrir hönd nokk- urra skáta sinna að komast í bréfasambönd við íslenzka skáta. Nöfn þeirra eru: Peter Carstairs, 118, Westcombe Hill, Blackheath, London, S.E. 5. C. Vanstone, 66, College Road, Maidstone, Kent. SKÁTABLAÐIÐ 55

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.