Skátablaðið - 01.04.1947, Blaðsíða 29
Þegar Róbinson kom niður
að höfninni og var að skyggn-
ast um eftir skipi, sem væri á
leið heim til hans, hitti hann
skipstjóra, sem ætlaði til
Afríku, og lagði hann fast að
Róbinson að korna með sér
Jtangað.
Róbinson réði sig þá til
ferðarinnar.
Nokkrum dögum síðar fengu
þeir gott leiði. Þá léttu þeir
akkerum og létu f haf. Og sjö
dögum síðar voru þeir komnir
á móts við Madeiru.
Dögum saman gekk ferða-
lagið að óskum, en það var
eins og ólánið elti aumingja
Róbinson. Skyndifega skall á
þá ofsaveður með suðaustan
Ósjálfbjarga og illa til reika
barst Róbinson á land í vík-
inni, þar sem bátnurn hvolfdi.
Og þarna lá hann meðvitund-
arlaus, einn og yfirgefinn.
í fyrstunni átti Róbinson
stormi, og skipið strandaði
stuttu síðar á blindskeri ör-
skammt frá landi.
Það gekk greiðlega að koma
út björgunarbátnum, og kom-
bágt með að átta sig á liinu
nýja umhverfi, en smám sam-
an rankaði hann við sér. Hon-
um varð ljóst, að hann var al-
einn staddur á ókunnri strönd.
Skjálfandi af ótta hlustaði
ust allir skipverjar í hann. Var
nú róið af miklu kappi í átt-
ina til lands, en allt í einu
kom heljarmikilf brotsjór og
hvolfdi bátnum.
hann eftir öskrurn villidýr-
anna, en lieyrði ekkert annað
en árniðinn, sem lét skemmti-
lega og vel í eyrum. Hann
beygði sig því niður og slökkti
mesta þorstann.
SKATABLAÐIÐ
49