Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1910, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.07.1910, Blaðsíða 28
156 Y firlýsing. Út af misskilningi og rangfœrslum á samþykkt kirkjuþingsins í fyrra viðvíkjandi lögbundinni trúarstefnu kirkjufélagsins gjöröi "þetta þing samkvæmt bending forseta og tillögu sérstakrar nefndar í því máli skýra og skorinoröa yfirlýsing. ASal-atriði hennar er þetta: „KirkjuþingiS lýsir yfir hryggS sinni út af því, aS einn af prestum kirkjufélagsins og nokkrir af söfnuSum þess skuli hafa sagt skiliS viS kirkjufélagiS út af samþykktum þeim, sem gjörSar voru á kirkjuþinginu 1909. Þær samþykktir voru ekki gjörSar í þeim tilgangi, aS neinn prestr eSa söfnuSr þvrfti aS skoSa sig rekinn úr kirkjufélaginu, þrátt fyrir þann skoSanamun, sem fram hefir komiS viSvíkjandi innblástrskenningunni, sé hún byggS á grundvelli trúar- innar á yfirnáttúrlega guSlega opinberan. Þetta kirkjuþing býSr hlutaSeigendum aS ganga i kirkjufélagiS aftr til bróSurlegrar sam- vinnu í framtíSinni, og skorar á þá aS Jaka þessu boSi.“ Jafnframt segir þingiS: „ÞaS er einnig ákveSinn skilningr vor, aS enginn hafi veriS rekinn úr félaginu á siSasta þingi, heldr hafi þá veriS endrtekin hin upprunalega stefnuskrá félagsins, sem á undangenginni tíS hafSi orSiS fyrir talsverSum árásum innan félagsins.“ Kirkjuþing næsta þ 1911 ý á einsog þessi tvö síSustu aS halda í Fvrstu lút. kirkju í Winnipeg. Nöfn erindsrekanna frá söfnuSunum, sem sátu á þessu kirkju- þingi: Árni S. Johnson, Vigfús Anderson, Gunnar B. Björnsson JSt. Páls söfn.J; Jón G. tsfeld jVestrheimss.J; Þorsteinn Stone og Sigtr. tsfeld JKincoln-s.J; Hermann Bjarnason JFjallas.J; Árni Árnason og GuSmundr Einarsson JVídalínss.J; Jón J. Hannesson JPembina-s.J; Sigrbjörn GuSmundsson f'Þingvallas.J; FriSjón FriS- riksson), Magnús Paulson, dr. B. J. Brandson, Jón J. Vopni JFyrsta lút. s. í W.pegJ; Klemens Jónasson, Björn Bvron og Björn Benson JSelkirk-s.J; Th. Sveinsson JVídalínss.J; Ágúst G. Polson og Jón Pétrsson ('Gimli-s.J; Jóhann Briem og Bjarni Marteinsson fBroeSra- söfn.J; Tómas Björnsson og dr. Jóhannes Pálsson JGeysiss.J: Stefán Guðmundsson og Tryggvi Ingjaldsson JÁrdalss.J; Helgi Ásbjörns- son JMikleyjars.J; Björn Walterson og Kristján B. Jónsson JFr't- kirkjus.J; Olgeir Friöriksson og Sigrjón Sigmar JFrelsiss.J; Mrs. Þóra Anderson f'Immanúelss.J; Kristján Abrahamsson ('Jóhannes- ars.J; J. Ágúst Vopni JSwan River-s.J; Halldór Halldórsson JLund- ars.); Árni Árnason og Sveinbjörn Loftsson f'Konkordía-s.J; Gísli Egilsson JÞ ingv.nýl.-s.J; Pétr N. Johnson ('Kristness.J; Jóhann G. Stefánsson f'Ágústínusars.J; Jósef Walter og Stefán Eyjólfsson JLúterss.J.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.