Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1910, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.07.1910, Blaðsíða 30
158 ferðis-styrk og hreinleik ritverka hans, sem fyrrum einkenndi allt, er eftir hann liggr. Vér eigum honum allir svo mikiS aS þakka; margir munu segja, aS þeir sé í stœrri skuld viS hann en nokkurn mann annan. Og sárt er því aS veröa aS skipa honum sæti í fremstu röS meSal and- stœSinga kristindómsins. Sárt aS vísu, en þó ekki svo undarlegt. Því vér verSum ávallt aS vera viS því búnir, aS stórmennin verSi fleiri móti Kristi en meS honum, aS miklir mannlegir yfirburSir eigi ervitt meS aS beygja sig. Björnson átti mjög ervitt meS þaS. Þær hafa veriS tíSirnar, er menn eins og aS sjálfsögSu héldu sér aS kristindóminum. Þær tíSir gátu ekki ávallt veriS, enda áttu ekki aS vera. Hneykslanir hlutu aS koma. Og ekki veit eg, hvort nauSsyn sú hefir nokkru sinni veriS áþreifanlegri en meSan trúvakn- ingaraldan norska reis hæst. Nú eru hneykslanirnar komnar og hafa fyrir talsmann mesta stórmenni Norvegs. Vér þurftum aS fá þær, og vér; tökum viS þeim. Og vér vonum, aS baráttan móti þeim geti af sér œSri kristindómstegund en þá, er réS á ófullveSja sögu- skeiSi voru, frjálsari, sjálfstœSari, karlmannlegri.“----- LeiSrétting: Þar sem í Maí-blaSinu er getiS um lát Sigurðar heitins Sigurðssonar, sem andaSist í fyrra á heimili hr. Markúsar Jónssonar í Argyle-byggS, Man., er sumt rangt. Hinn látni heiSrs- maSr var frá HróSnýjarstöSum í Dölum fekki HrappsstöSumJ. Hann andaSist 8. Ágúst (ekki AprílJ 1909 og var þá 76 ára (i staS- inn fyrir 67 einsog þar stendrj. Fyrirgefningar er beSiS á þessum missögnum. Kjartan Ólson, á tuttugasta aldrsári, sonr hjónanna Haralds og Hansínu Ólson í Winnipeg.andaSist 8. Júní síSastl. eftir miklar og langvinnar þrautir. ÞaS var einn þáttr í krossraunum þeim, sem hafa veriS aS gjörast í húsi þeirra hjóna á síSastliSnu ári. Hinn látni ungi maSr var upp alinn og fermdr í Fyrsta lút. söfnuSi, og bezti drengr. AnnaS ungmenni, tilheyranda sama söfnuSi, líka á tuttugasta ári, Jakobítia Seselja Johnson, andaSist 24. Júní; banameiniS bráS lungnatæring. GóS stúlka. Hún var dóttir Jakobs Jónssonar (nú á GimliJ og konu hans SigríSar SigurSardóttur, sem dó hér í Winni- peg áriS 1897 (3. Sept.J. Ari Egilsson andaSist á heimili sínu í Brandon 22. Júní og var jarSsunginn hinn 24. af sérp N. Steingrími Þorlákssyni. Hinn látni var 57 ára aS aldri, tvíkvæntr, og lifa börn úr hvorutveggja hjónabandi. Var fœddr í Vogum í Gullbringusýslu, náskyldr Svein- birni Egilssyni, málfrœSingi og skáldi. Bjó' hér vestra lengst í Brandon — áSr í Nýja íslandi og Selkirk. Valinkunnr máSr, hall-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.