Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1910, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.07.1910, Blaðsíða 25
153 Kristinn K. Ólafsson, séra Jón Bjarnason og hr. Árni Árnason (í Vídalínss.J, sá síhastnefndi þar nýr. Við skólamál kirkjufélagsins var af gildum og góSum ástœðum ekkert átt á liSnu ári. Samkvæmt bending í ársskýrslu forseta hall- aðist kirkjuþing þetta aiS því aS hverfa aftr að hugsan þeirri, er uppi var hjá oss fyrir tuttugu árum. aö kirkjufélagiS komi sér upp samskonar menntastofnan og nefnd" myndi í Bandaríkjum High school eSa Academy (í staSinn fyrir College, sem aS sjálfsögSu kostn- aSarins vegna má telja ókleiftý. Þessu fyrirtœki til undirbúnings setti þingiS fimm manna nefnd til næsta árs. í nefnd þeirri eru þessir menn: séra N. Steingr. Þorláksson, séra Hjörtr J. Heó, hr. Klemens Jónasson, séra Jóhann Bjarnason og séra Guttormr Gutt- ormsson. AS því er tímarit kirkjufélagsins snertir, þá var þinginu frá því skýrt, aS „Sameiningin“ hefSi á liSnu ári boriS sig fjárhagslega mjög ánœgjulega og betr en nokkru sinni áSr á æfi sinni. Átti nú $451.79 í sjóSi. Hinsvegar gjörSi ráSsmaSr, hr. J. J. Vopni, þinginu kunn- ugt, aS ritstjóri „Sam.“, J. Bj., hefSi gefiS blaSinu þýSing þá eftir hann af skáldsögunni frægu Ben Húr, sem fór aS koma þar út í hitt hiS fyrra eSa meS byrjan 23. árgangs — upp á þaS, aS ,,Sam.“ léti svo söguþýSinguna smásaman koma út í bókarformi. Þetta boS hefSi ráSsmaSr þakklátlega þegiS, og síSan undir lok síSasta árs látiS út koma fyrstu bók þýSingarinnar, sem nefnist Fyrstu jól, og aS nokkru leyti er alveg sérstakt verk, en jafnframt inngangr til skáldsögunnar allrar, sem á eftir fer. MeS því aS bók þessi í þýS- ingunni hefSi veriS sett í viSeiganda skrautband, hefSi þetta haft talsverSan kostnaS í för meS sér. ÁreiSanlega borgaSi bókar-úteáf- an sig vel meS tímanum, en skilagrein enn ekki komin frá útsölu- mönnum. ÞingiS þakkaSi þýSanda gjöfina og samþykkti þaS, sem ráSs- maSr hafSi gjört í þessu sambandi. En all-mikiS vantar enn á, aS þýSing hins mikla skáldverks í heild þess sé þegar lokiS. í ritstjórn „Sam.“ eru sömu menn og áSr; ráSsmaSr einnig hinn sami. Talsvert vantaSi á, aS útgáfa „Áramóta“ frá í fyrra hafi borgaS sig. Skuld þar $251.04. ViS útgáfu barnablaSsins ,,FramtíSarinnar“ var af hlutaSeig- andi nefnd hætt í Eebrúar síSastl.. viS lok annars árgangs, sökum ]æss aS þaS fyrirtœki bar sig ekki fjárhagslega. í staS „Áramóta“ kom nú svo sem til var ætlazt í fyrra Minn- ingarrit kirkjufélagsins, sem lá fyrir þinginu, er þaS var sett, albúiS og prýSilega útlítanda, frá þriggja manna nefndinni, sem faliS hafSi veriS aS annast útgáfu þess. Sérstaklega er um þaS getiS á öSrum staS í blaSi þessu. Því miSr gat enginn af vinum vorum, sem boSnir voru frá ís- landi, komiS. En þeir allir þrír, hr. Þórhallr biskup Bjarnarson,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.