Prentarinn - 01.01.1966, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.01.1966, Blaðsíða 2
„allt er mynd anda þess er um tauminn heldur” H. H. A. STERNBERG, forstjóri Heidelberg verksmiðjanna. J919 Fyrsta Heidelberg-diegulvélin 26X38 cm. Sú gerð er enn framleidd. 1926 5000. Heidelbergvélin afhent. 1933 Fyrsta stóra diegulvélin 34x46 cm afhent. 1936 Fyrsta Heidelberg-cylinderpressan í stærðinni 46x63 cm. 1949 25.000. Heidelbergvélin afhent. 25.000 HEIDELBERGVÉLAR FRAMLEIDDAR Á 30 ÁRUM. 1958 Fyrsta tveggja lita Heidelbergvélin. 75.000. Heidelbergvélin afhent. 25.000 HEIDELBERGVÉLAR FRAMLEIDDAR Á 3 ÁRUM. 1960 100.000. Heidelbergvélin framleidd. 25.000 HEIDELBERGVÉLAR FRAMLEIDDAR Á 2V2 ÁRI. 1962 Fyrstu tveggjalita-vélarnar 40x57 og 67x97 cm og fyrsta offset- og lettersetvélin 40x57 cm. 1964 150.000. Heidelbergvélin afhent og fyrsta Rotaspeedvélin 71x102 cm, 1—6 lita. Bæði fyrir offset og letterset. 50.000 HEIDELBERGVÉLAR FRAMLEIDDAR Á 4 ÁRUM. 1966 170.000 Heidelbergvélar framleiddar frá upphafi. 20.000 HEIDELBERGVÉLAR FRAMLEIDDAR Á 17 MÁNUÐUM. HEIDELBERG ROTASPEED 71X102 centimetra, 4ra lita. Afkastar 7000 örkum á klst. Þ. e. 28.000 prentanir á klst. STURLAUGUR JÓNSSQN & CO. . Vesturgötu 16 . Sími (91) 1 46 80

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.