Prentarinn - 01.01.1966, Page 23

Prentarinn - 01.01.1966, Page 23
Séð yfir Pressmen's Home. — Hótelið ofctrlegti til vinstri, eti skrifstofubyggingin og prentskólimt til hægri. Norður-Ameríku, gerður af miklum van- efnum; nemendur fáir og kennar fáir. í dag er hann mjög vel búinn og má sem dæmi þar um nefna, að þar er að finna 8 prent- vélar (þar af 2 tveggja lita) og 14 offset- prentvélar (þar af 2 tveggja lita), auk liinna fjölbreyttustu tækja af öðrum gerðum. Nemendur sækja skólann í 12 vikur, en hann starfar allt árið. Láta mun nærri að kostnaður við nám og uppihald í 12 vikur sé um 16 þúsund krónur. Skólastjórinn, Howard W. Sulliwan, kvað offsetprentun aukast mjög og væri því meg- ináherzla lögð á að kenna prenturum off- setprentun á þessum 12 vikum og hefði það gefið góða raun. Að sjálfsögðu teldust þeir ekki fullnuma í iðninni eftir þessa kennslu, en þeir væru færir um að hefja störf af full- um krafti. Aljög er lagt upp úr einstaklingnum við kennsluna og er í flestum tilfellum 1 kenn- ari með hverja 2 nemendur. Allir nemendur í Pressmen’s Home eru fullnuma sveinar. — Skólinn semur einnig öll sveinspróf í iðn- PRENTARINN 19

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.