Prentarinn - 01.01.1966, Side 24

Prentarinn - 01.01.1966, Side 24
Séð yfir einn af kennslusölum prentskúlans. inni og hefur yfirumsjón með framkvæmd Jieirra á öllu sambandssvæðinu. Eftir ánægjulega og fróðlega dvöl í skóla- byggingunni var haldið í prentsmiðju stað- arins. Voru jtar kátir og fjörugir starfs- bræður — og undi ég mér vel innan um Jiá og skemmtilegar prentarasögur [teirra — í gamalkunnum prentsmiðjuilminum. Varð ég við tilmælum Jteirra, að setja eitthvað á ís- lenzku á setjaravél, og ætluðu Jteir |tað ti! minningar um heimsókn Islendingsins. Sól var lágt á lofti [tegar við Roy, hinn ágæti fylgdarmaður minn, komum til aðal- stöðvanna eftir langa ökuferð um ríki prent- aranna, sem í eru 20 byggingar til margvís- legra nota, 50 íbúðarhús og telur 251 íbúa. Gestgjafar mínir vildu að ég dveldi leng- ur hjá Jieim og gisti í hótelinu, en [tví miður varð ég að neita því góða boði, [tar eð ströng ferðaáætlunin gaf engin grið. Þreyttur var ég en ánægður er ég kvaddi [tessa ágætu stéttarbræður í Pressmen’s Home, og er ég leit staðinn síðast út urn afturglugga bifreiðarinnar, var bjart yfir dalverpinu í kvöldsólinni — eins og er yfir minningum mínum frá þessum Laugardal í Vesturheimi. Hallgrímur Tryggvason. ísland aðili að norrænu samstarfi „Verður ísland aðili að norrænu samstarfi?" hljóð- ar fyrirsögn á forystugrein í blaði danskra prent- ara, Typograf Tidende, 12. ágúst í sumar. Rit- stjóri blaðsins, Werner Helmert, vitnar í grcin, sem Hans Hansen ritari og starfsmaður dönsku prentarasamtakanna skrifar í blaðið 5. ágúst og ber fyrirsögnina: „Verða íslenzku prentarasamtök- in þátttakandi í norrænu samstarfi11? Hans Hansen segir að Hið íslenzka prentara- fclag liafi ekki verið það hingað til, enda þótt einstaka sinnum hafi íslenzkir gestir verið staddir á þingum prentara, t. d. Þorfinnur Kristjánsson, scm var búsettur í Kaupmannaböfn. Á binum ár- Iegu, norrænu prentararáðstefnum liafi öðru bvoru verið kvartað yfir því að ekki væri nánara sam- starf við íslenzku prentarasamtökin. Ástæðuna til þess að bann orði þetta nú, segir Hans Hansen vera þá, að nú líti út fvrir að bin sjálfkjörna ein- angrun íslenzkra prentara eigi sér takmörk; ritari Hins íslcnzka prentarafélags hafi heimsótt stöðvar dönsku prcntarasamtakanna þ. 13. maí. Þar bafi átt sér stað viðræður uni ýms efni, skipulagsmál o. fl. Ennfremur hafi verið rætt um nánari sam- vinnu prcntarafélaganna á Norðurlöndum og ís- lenzku prentarasamtakanna. Að lokum scgir Hans Hansen: „Á næsta vori cru íslcnzku prcntarasamtökin 70 ára, svo það væri máske tækifæri við bæfi til að tengja 350 meðlimi íslenzka prentarafélagsins hin- um fjölmennu prentarasamtökum Norðurlanda.11 Werner Helmert segir í ritstjórnargrcin sinni: .....af bálfu íslenzka prcntarafélagsins hafa engar óskir beyrzt um þátttöku í norrænu samstarfi prentara. En augljóst er að það væri eðlilegt, að þátttöku Islands væri óskað af hinum norrænu bræðrum þess. Árið 1967 heldur Hið íslenzka prentarafélag bátíðlegt 70 ára afmæli sitt. Væri það mögulegt á svo stuttum tíma að fá hið nor- ræna samstarf aukið eins og vera ber með þátttöku okkar íslenzka bræðrafélags í norrænum ráðstefn- um prentiðnarinnar? Hans Hansen befur kastað teningnum. Láturn það verða eðlilegt uppbaf af bróðurlegu samstarfi að okkar íslcnzku stéttarbræður taki þátt í nor- rænunt prentiðnaðarráðstefnum og sitji þing okkar sem gestir.“ 20 PRENTAHINN

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.