Prentarinn - 01.01.1966, Page 29
Filman í staÓ blýsins
Rætt við Valgeir Emilsson um Monotypeskólann og filmusetninguna
Vafalaust hefur prentara lcngi dr’eymt uni
að losna við blýið og fá í þess stað hentugra
efni að vinna með. Blýfð er heldur erfitt í
meðförum og olli auk þess óhollustu, þegar
husnæði smiðjanna var lélegt og hreinlæti
Ibágborið, sem oft vildi brcnna við áður
íyrr.
En blýið liefur haldið velli í finitn aídir,
og alian þann tíma hefur ekki orðið nein
grundvallarbreyting á prenttækninni, þar til
á síðustu fimm til tíu árum, að allar flóð-
gáttir virðast hafa opnazt og prenttæknin
tekur nú mikið stökk frá miðaldátækni
handverksins til rafeindavélá, rafreikna og
annarra slíkra undratækja.
Eurðulegastar eru þó framfarirnar í filmu-
setningartækninni. Margskonar nýjár filmu-
setningarvélar af ýmsum gerðum koma á
markaðinn á ári hverju, allt frá Iitlum
sctningarvélum á stærð við ritvélar, sem eru
einfaldar að gerð og auðveldar í notkun, upp
í stórar og flóknar vélar, svo sem Linotron-
setningarkerfið, sem skilað getur 1000 stöf-
um á sekúndu.
Auðvitað er hámarkinu ekki þar með náð.
Nú tclja verkfræðingarnir hjá Harris-Inter-
tvpe sig geta smíðað Ijóssetningarvél, sem
afkastað geti 62.000 stöfum á sekúndu. Þá
er og verið að fullkomna vélar, sem setja
ckki einungis textann, heldur eiga þær jafn-
hliða að setja inn á síðurnar strikamyndir
og Ijósmvndir.
Og eitt dæmi enn má nefna: í Banda-
ríkjunum er verið að taka í notkun vélar,
sem „lesa“ vélrituð handrit og gata textann
á teletype-ræmur.
Islcnzkir prentarar hafa hingað til haft
lítið af þessari tæknibyltingu að segja. Þetta
eru dýr tæki, en prentsmiðjurnar hér litlar
og upplög lág, og fæst þeirra henta enn sem
komið er okkar aðstæðum. Nú eru þó þegar
tvær Teletype-setningarvélar í landinu, og
fleiri fylgja brátt á eftir. Fyrsta filmusetn-
ingarvélin kom hingað í sumar. Og nú fyrir
jólin komu út fyrstu bækurnar sem unnar
voru hér á landi með filmusetningartækn-
imti.
1 nágrannalöndum okkar hcfur vcrið konl-
ið á laggirnar skólum, sem þjálfa prentara
í filmusetningu og meðferð filmusáturs.
Vestur-Þjóðverjar hófu starfrækslu slíks
skóla í Essen síðast liðið vor. Á Norður-
löhdúnum hafa prentarafélögin háft fof-
göngu um námskeið í filmusetningu í sam-
vinnu við prentskólana þar, og nýlega bætti
Monotypeskólinn í Englandi við deild þar
§em kennd er fiímusetning og úriibföfi
Einn íslenzkur prcntari, Valgeir Emilssori,
hefur sótt námskeið í filmuumbroti við
Monotypeskólann. Og þar sem Valgeir er
fyrsti íslenzki setjarinn sem segir skilið við
blýið og vinnur með þesari nýju tækni, datt
okkur í hug að spjalla svolítið við hann um
filmusetninguna. Hann sagðist ekki mikið
geta frætt okkur um þá hluti, - kvaðst telja
sig enn byfjanda í þeini fræðum, \;ið feng-
únl hánn þó til að segja okkur lítillega frá
skólanum og Monotypeverksmiðjunum, sem
hann heimsótti.
Og víkjum þá fyrst að skólamnn. Hve-
vær fórst þi't út á vámskeiðið?
Það var í júlímánuði sl. Öll kennslan við
Monotvpeskólann fer fram á námskeiðum.
Þjálfunin á leturborðin tekur allt að sex vik-
ur; námið í meðferð setningarvélanna sjálfra
svipaðan tínia, en námskeiðið í umbroti tvær
til þrjár vikur, og ég sótti eitt slíkt námskeið.
Áður cn ég fór út, hafði ég þó fengið ofur-
Iitla nasasjón af filmuumbrotinu, hafði brot-
ið um litla barnabók, og fékk þá tilsögn hjá
Englendingnum sem setti upp ManafqtQ-
vélina í Lithoprenti. Þetta létti rr\ér- byrjun-
PRENTARINN
25