Prentarinn - 01.01.1966, Síða 34
Samanburður á kjörum bókagerðarmanna
í ýmsum löndum
Skýrsla sú sem hér fer á eftir er tekin úr tímariti Aiþjóðasambands bókagerðarmanna, 1. tölu-
blaði þessa árs. Er hér um að ræða samanburð á vinnutíma, orlofi og frídögum bókagerðar-
manna víðs vegar um beiminn.
Niifn félaganna Vinnustundir á viku Suviarfri Sérstakt orlofsfé fíorgaöir opinberir frídagar á ári
Ccntrale de l’lndustrie du Livre de Belgique Dagvinna: 43 Vaktavinna: 40.Í Næturvinna: 38 3 vikur Tveggja vikna laun til viðbótar 12
Sindicato de Artcs Graficas dc Bogota, Kolombíu 48 15 virkir dagar 16
Dansk Typograf-l'orbund Dagvinna: 44 Næturvinna: 42 Pressumenn og vélsetjarar með óreglulegan vinnutíma: 36 3 vikur Eftir 20 ára starf í samafyrirtæki: 3 dagar í viðbót Eftir 10 ár í sama fyrirtæki bætist við 'A af venju- lcgu orlofsfé 9,5
Dansk Bogbindcri-Forbund Dagvinna: 45 Vaktavinna: 42 Næturvinna: 42 3 vikur 0,75% af árslaunum til viðbótar 10
Dansk Litografisk Forbund 44 3 vikur 7,25% af beildar- árstekjum að meðtöldum uppbótum er talið venjulegt orlofsfé
Druck und Papier, 40 Lágmark: 1966: 14% 9—12 eftir sam-
X'estur-Þýzkalandi 15 dagar Hámark: 24 dagar 1967: 22% 1968: 30% Til viðbótar við fast orlofsfé bandsríkjum
NUPB&PW, Englandi 40 3 vikur 6
SLADE, Englandi Prcntarar í bóka- smiðjum: 40 Prentarar við dagblöð: 35 3 vikur 6
Finska Bokarbetareförbundet Dagvinna: 45 Vakta- og nætur- vinna: 44,5 Við dagblöð aðra hvora viku: 40 3 vikur F.ftir 8 ára starf í sama fyrirtæki: 27 virkir dagar 10
Fédération du Livrc, Frakklandi 40 4 vikur 11
ANGB, Hollandi 40 Við dagblöð: 42,5 Lágmark: 3 vikur 1—3 dagar bætast við eftir starfs- tíma í sama fyrir- tæki Tveggja vikna laun til viðbótar 7
Press Mazdoor, Sablia, Bombav, Indlandi 44 Við dagblöð: 42 Lákmark: 2 vikur Hámark: 4 vikur 11
30
PRENTARINN