Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.10.1947, Page 11

Skólablaðið - 01.10.1947, Page 11
11 - k l h <?7 n .1 S i i Xxr. j- vy ‘-4 Vindur í greinum gnauðay, grundirnar "bregða lit. Lournar sönglaust svífa til suðurs með vængjaþyt. Ég horfi á eftir hópnum, -þær hækka sitt flug um geim. Hin síðasta hverfur í suðrið... Nu hvílir sorg yfir sveitum, Því sumarið fór með þeim. Á. .G. % . j l . .. m ; V A r / J Vy : i f ; \ ?•. I 14/ \ / \ j K .1 : . t ■■ • -U. • i jv i j -j v u /S ■' J ./■ Viltu raula vögguljó'ð Vetrarnóttin er svo hljóð, autt og kalt á ísaslóð, - ása hjarnið þekur. Pölleit tindrar tunglskinsglóð, tröll og álfa vekur. Mörg er grátin mannsins kinn, margur &rór hugurinn. Syng því vöggusönginn þinn, unz sjaum daginn hjarta. ÞÚ getur kannski svæft um sinn sorg í einu hjarta.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.