Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.10.1947, Side 20

Skólablaðið - 01.10.1947, Side 20
r Að þessu sinni hefir ritnefnd orð- ið'að grípa til þess örþrifaráðs að hækka áskriftargjald hlaðsins um 5°$ vegna verulegrar verðhækkunar á fjöl- ritunarpappír» Við vonum þó, að lesend- ur taki þessu með umburðarlyndi, þar sem þetta er óumflýjanleg ráðstöfun, en ella hlytist tilfinnanleg-ur tekjuhalli af. L almennum skólafundi, er haldinn var í byrjun skólaársins, var nemendum skýrt frá úrslitum í inspectors scholae- kosningunni. í framboði voru Steingrí.m- ur Hermannsson fyrir hönd stærðfræði- deildar og Daði Hjörvar f.h. minni- hluta (eiginlega minnsta hluta) mála- deildar þ.e.a.s, mikill meiri hluti máladeildar vildi ekkert framboð af hálfu deildarinnar, með því að hann studdi kosningu Steingríms. Hins vegar þótti sumum húmanistunum nokkuð smanar— legt að bjóða engan fram og fengu því til leiðar komið, að Daði var eftir mikið þjark og málþóf viðurkendur. Töldu þó margir það fullmikla áhættu, Frá því er skemmst að segja að Steingrímur var kjörinn með stór- kostlegri meiri hluta en nolckur annar inspector til þessa, enda er hann vel vandanum vaxinn og kunnur af ósórplægni sinni og eljusemi í þagu fela-gslífsins. Það var eins um þennan skólafund og aðra síðustu 2-5 árin, að ógern- ingur reyndist þrátt fyrir sæmilega istjórn a.ð halda uppi þeim fundarbrag, er sæmandi geti talizt siðmenntuðu fólki, Annars hefur inargt verið rætt um það ófremdarástand, sem ríkt hefur síðastlið- in ár í þessum efnum, en fátt af nokkru viti. í fyrra vetur var kosin nefnd er skyldi endurskoða lögin, en frá henni hefur lítið eða ekkert heyrzt. Hefði þó ekki verið vanþörf á, að 'úr hefði verið búið að bæta, því að jal-lt kosningafyrirkomulagið er gersam- llega ófullnægjandi, eins og því nú er íháttað. Þá vil óg leyfa mór að benda á jannað atriði í þessu sambandi, sem vert :væri að taka til alvarlegrar athugunar. 1 það var' einu sinni drepið' h'r í .Skólablaðinu (4.t.bl. 19. árg.), hversu jbagalegt það værir fyrir 6. bekkinga, sem jvenjulega eru kosnir í hin meiri háttar jembætti, að vera störfum hlaðnir fram í jmitt upplestrar-frí. Einnig var þar bent já skipulag, er útrýmt gæti þessum galla, iþ.e. með því að embættismenn væru kosnir |um nýár til jafnlengdar næsta ár. Jafnvel jþótt þessi tilhögun kæmist ekki á, væri !stórum betra, að kosningar færu fram að vori, eða um Dimission. Þá væru nýjir nemendur orðnir kunnugri mönnum 0g mál- efnum 0g gætu kosið af eigin reynd, en ekl :eitthvað út í bláinn, eins og svo oft íhefur brugðið við í haustkosningunum. Svipað fyrirkomulag mun tíðkazt í ;Menntaskólanum á Akureyri. - nóg um það. Þess er ekki kostur að birta hór hin einstöku kosningaúrslit, enda mun kosning- framh. á bls.21.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.