Litli Bergþór - 10.12.1987, Qupperneq 9
8
Næsti bóndi i Haukadal sem sögur
greina frá var Hallur hinn mildi
Þórarinsson. Hann stofnsetti hér
skóla á síöari hluta 11. aldar Ekki
mun mikió vitaó um námsefni þar, en
gera má ráó fyrir aó mikil áhersla
hafi verið lögö á latínu og kirkju-
leg fræöi. Verk þekktasta nemanda
þessa skóla, Ara fróða Þorgilssonar
benda þó til aó þar hafi islensk
fræöi ekki verió vanrækt. Þar hafi
ómi erlendrar menningar verió blandaó
saman vió nió islenskrar sögu.
Fóstursonur Halls, Teitur ísleifsson
varö ættfaöir Haukdæla, þeirra er
fyrstir voru svo nefndir og voru
valdamiklir um tima. Einn af þeim
þekktustu af þeirri ætt var Gissur
Þorvaldsson i Hruna. Löngum hefur
þáttur hans i aö veita hér liösinni
erlendu valdi verió gagnrýndur. Skal
hér sist dregió úr þvi að enginn is-
lendingur ætti aó stuóla aö pólitisku
valdi erlendra aóila hér á landi. En
ef til vill hefur þetta verió sú eina
lausn sem þeirra tióar menn höfóu á
vandamálum islenskrar þjóóar.
NÚ er auövelt aó fara fljótt yfir
sögu næstu alda, þvi i Haukadal gerö-
ist þá ekki margt sem vakió hefur sér-
staka athygli. Þar hafa kynslóöirnar
háö sitt lifsstrið hver á eftir ann-
arri, hart eóa milt eftir atvikum og
aóstæðum. Þar lifóu þær, dóu og
hvildu aö lifi loknu vió árnió og
klukknahljóm, þvi kirkja mun hafa
verió i Haukadal allt frá upphafi
kristni i landinu.
Þá er rétt aö fara aó nálgast nú-
timann. Er þar fyrst til að taka að
nokkru fyrir aldamótin 1800 kom aö
Haukadal sveinn aö nafni Páll Guó-
mundsson og var hann tekinn i fóstur
af barnlausum hjónum sem þar bjuggu.
Er hann ættfaóir þess fólks sem nú á
timum er nefnt Haukdælir og búiö hefur
hér sióan og býr enn. Ættmóðir
þeirra i sama lió var Jóhanna, dóttir
Gamla eöa Gamaliels bónda i Arnar-
holti. Hún var aldrei kona Páls, en
var vinnukona hjá honum og Guórúnu
Eyvindsdóttur konu hans um það leyti
er Siguröur sonur þeirra varó til.
Svona fór ástin ekki alltaf eftir
reglum samfélagsins þá frekar en nú og
viróist oft vera til kynbóta.
Þaö fer ekki á milli mála aö mér er
hugstæóastur þessara Haukdæla, sa er
fsddur var þar sem nú er hóll af
gömlum bæjarrústum i Haukadal siósum-
ars 1897. Þaó var Sigurður sonur
Greips, sem var sonarsonur Páls og
Jóhönnu er ég gat um áöan. MÓóir hans
var Katrin Guómundsdóttir frá Stóra-
Fljóti. Þegar hann haföi aldur til,
aflaói hann sér menntunar bæói hér-
lendis og erlendis til aó geta stofn-
sett skóla á bernskustöðvum sinum.
Þaó var i vetrarbyrjun 1927 aó skólinr
hóf starfsemi sina i nýbyggóu húsi á
sama staó og vió erum nú stödd. Var
þessi staóur af nágrönnum nefndur á
Söndunum. Þennan skóla rak Sigurð-
i rúm 40 ár ásamt konu sinni, Sig-
rúnu Bjarnadóttur frá Bóli. Skólinn
nefndist íþróttaskólinn i Haukadal,
og ég held aö segja megi aó megin-
markmiö skólastarfsins hafi verió
aö fá menn til aö ganga upprétta
bæöi i likamlegum og andlegum skil-
ningi.
íþróttaskólinn i Haukadal
Fyrri tvo áratugina sem skólinn
starfaöi jók Sigurður nokkuó stöóugt
vió húsakost hans og byggói siöast
steinsteypt hús sem i var m.a. all-
stór iþróttasalur. Hótelbyggingin
sem vió erum stödd i er byggó i og
utan um þetta hús. Þegar fariö var
aó huga aó enduruppbyggingu hér
fyrir nokkrum árum, sem nú er komin
svo myndarlega af staó, kom i ljós
aö á gamla húsinu voru mjög traustir
steinveggir, og varö aó ráói aó láta
þá bera uppi hótelbygginguna. Eru
þaó þykku veggirnir sem skilja aö
hlióarsali og miösvæói veitinga-
salarins. Ekki ber mikið á þessum
veggjum hér og ekki auóséó aö þeir
eru fjögurra áratuga gamlir, né
heldur liggur i augum uppi hvernig
þeir mynda burðarvirki i nýju húsi.
Ég held aö i okkur, nemendum íþrótta-
skólands i Haukadal, megi ef grannt
er skoðaó finna hlióstætt buröarvirki
sem reist var á þeim tima sem vió
vorum hér.
Sigrún Bjarnadóttir Sigurður Greipsson