Litli Bergþór - 01.04.1990, Síða 23
Frá Torfastöðum ...Frh. afs. 19.
- Hvernig er með dýrin sem aðþiðþurfið að hugsa um hérna? Er
eitthvað eitt verk skemmtilegra en annað?
Strákur: Ég veit það ekki það er nú bara smekksatriði, held ég.
Einum finnst kennske skemmtilegast að sjá um hestana og öðrum
mest gaman hérna niðurfrá ífjárhúsunum. Mér finnst hvort tveggja
jafn gaman.
- Farið þið í útreiðatúra?
Strákur: Já mikið á veturna. Oftast daglega. Og svo fömm við í
hestaferðir á sumrin. Næsta sumar em Oli og Drífa að plana að fara
á æi... Landsmótið á Vindheimamelum fyrir norðan.
- Og dað fara á hrossunum yfir hálendið?
Strákur: Já.
- En þá er verið að tala um langa hestaferð, kannski hálfan mánuð
er það ekki?
Stúlka: Jú, viðhöfumfariðílangarferðir. Venjulegatakaþærviku
eða meira.
- Þannig að þið eruð alvant hestafólk?
Stúlka: Já..já..
- Er það kannske eitthvað sem að þið mynduð vilja halda áfram
með þegar þið flytjið aftur í bæinn?
Stúlka: Jáégheldþað. Þettaerorðiðsvogamanaðviðviljumvarla
sleppa þessu. Það er varla hægt.
- En unglingar sem hafa alla
tíð alist upp í borg, Hvernig
gengurþeimað aðlagastsveita-
lífinu?
Drífa: Það virðist ekki vera
neittvandamál. Éghefeiginlega
veriðmjöghissaáþví. Eghefði
haldið að það væri meiri nei-
kvæðni og þessháttar, en það
fer mjög hratt af þeim ef það
hefur verið eitthvað fyrir. Þau
reyndar vita mjög vel að hverju
þau ganga þegar þau koma
hingað. Við boðum ævinlega
þau og fjölskyldumar á það sem
að við köllum inntökufund. Þar
skoðum við þau, þeirra feril og
líf, við finnum hvemig þau svara
okkur og hvemig þeirra aðstand-
endur taka því sem við ræðum
um. Um leið segjum við þeim
mjög nákvæmlega frá því um
hvaðtilveranhémasnýst. Jafn-
framt setjum við ýmis skilyrði
fyrirvistunbarnanna. Þauverða
að vera jákvæð fyrir vistuninni
en ef þau eru hikandi þá verður
allavega fjölskylda þeirra að
vera jákvæð og tilbúin í þann
slagsemhérer. Reynslan hefur
kennt okkur að með samvinnu
við fjölskyldu hvers og eins
verður vinna með krakkana hér
miklu árangursríkari og væn-
legri til að skila framtíðarár-
angri. Þannig em þau orðin
jákvæð fyrir dvöl sinni hér þegar
þau koma.
Ef fólk er ekki tilbúið í þessa
vinnu þá finnum við það oftast
á þessum inntökufundum og þá
eiga þau börn miklu minni
möguleika inn til okkar en hin
sem hafa j ákvæðni og samstarfs-
viljaumhverfis sig. Þettakemur
m.a. til af því að umsóknir hing-
að eru miklu fleiri en við getum
annað.
- Vinnið þið eitthvað meðfjöl-
skyldur krakkanna?
Óli: Við gemm það að skilyrði
fyrir því að taka hingað krakka
að fjölskylda þess barns mæti
mánaðarlega til okkar á fundi.
Það þýðir lítið að taka bam útúr
einu fjölskyldukerfi og ætla að
breyta því og setja það svo aftur
inn í gamla munstrið sem bíður
heima. Þá lendir allt í sama far-
inu. Þannig vinnum við mikla
fjölskylduvinnu meðhverrifjöl-
skyldu og eigum heilmikið við
allt fjölskyldukerfið og reynum
að skoða það frá öllum hliðum
og hjálpum fólki að breyta því
sem það vill og þarf að breyta.
- Krakkarnir sœkja hér skóla.
Hvernig fyrirkomulag er á
honum? Takaþaut.d.samrœmd
prófhéðan?
Drífa: Já, skólinn hér virkar
alveg eins og venjulegur skóli.
Viðvinnumþávinnusem verð-
ur að vinna en miðum um leið
viðþörfhverseinstaklings. Þau
eru á misjöfnum aldri og mis-
langt komin í námi. Við erum
með þau sex og það þýðir að við
getum sinnt þeim ágætlega sem
einstaklingum. Reyndar vinna
þau öll saman í skólanum, eru
saman í stofu og með sama
skólatímaenhannerfrákl. 8:30
til 15:30, og undir einni hand-
leiðslu en þau fá sínar sérþarfir
uppfylltar. Égtekánámsefninu
þar sem hver og einn verður að
byrja og þau sem að eru á þeim
aldri að geta lokið níunda bekk
gera það héðan.
- Nú eigið þið sjálfþrjú börn.
Hvernig gengur það að ala upp
sín eigin börn um leið og þið
vinnið með annara manna
unglinga?
Drífa: Það er auðvitað dálítið
flókið. Reyndar hafa öll okkar
börn verið alin upp við það að
þurfa að þola það að við séum
jafnframt að ala upp önnur böm,
þannig að þau þekkja ekkert
annað. En við erum mjög með-
vituð um það að þetta hlýtur að
vera þeim erfitt, og það er
sérstaklega erfitt fyrir Éannar,
en hann er elstur. Það er ekki
lengur tekið tillit til hans sem
lítils barns. Hann þarf mikið að
hafa fyrir því að vera viður-
kenndur bæði af okkur og ung-
lingunum og þannig reynir hans
uppeldi miklu meira á hann en
flesta aðra krakka á hans aldri.
Fyrir bragðið verður hann ansi
Litli - Bergþór 23