Litli Bergþór - 01.07.1992, Blaðsíða 2

Litli Bergþór - 01.07.1992, Blaðsíða 2
LTTLI-BERGÞÓR Málgagn Ungmennafélags Biskupstungna. 2. tbl. 13. árg. júlí 1992. Ritstjóm: Amór Karlsson, formaður, (A.K.). Setning: ritstjórn Drífa Kristjánsdóttir, gjaldkeri, (D.K.). Umbrot: Drífa Kristjánsd. Geirþrúður Sighvatsdóttir, ritari, (G.S.). Myndir: ýmsir Pétur Skarphéðinsson, (P.S..). Prófarkalestur: ritstjórn Kolbrún Sæmundsdóttir, augl.stj. (K.S.). Prentun: Prentsmiðja Ama Valdemarssonar. | I Efnisvfirlit: 3 Ritstjórnarspjall. 12 Heilbrigðismál fyrir 50 - 60 árum 4 Aðalfundur U.M.F.Bisk. 16 Úr sögu Biskupstungnaafréttar 5 Borðtennismót 17 Leikrit 6 Eins og mér sýnist 18 Loga fréttir 7 Hvað segirðu til? 20 Bændavísur 8 Frá umhverfismálanefnd 22 Umhverfis jörðina 9 Safnhaugar 26 Frá íþróttadeild U.M.F.B. 10 Mannfjöldi í Biskupstungum 28 Gönguleiðir 11 Sumardagurinn fyrsti Forsíðumynd: Fjallkona á þjóðhátíð. Ásrún í Víðigerði. V________________________________________J Gjafir til Reykholtsskóla Reykholtsskóla bárust eftirtfarandi gjafir á árinu 1991: Gamli Skálholtskórinn gaf tvær þverflautur og klarinett. Bræðratungu og Haukadalssóknir gáfu leirbrennsluofn. Kvenfélag Biskupstungna gaf þrjár saumavélar. Eiríkur Sveinsson. Bergholti gaf rennibekk. Bókagjafir: Sighvatur Arnórsson. Miðhúsum gaf 23 bækur: 1) Listasaga 1-3 bindi 2) Nútímalistasögu 3) Veraldarsaga Fjölva, bindi 1-8 4) íslenskur söguatlas 5) Frá árdögum íslenskrar þjóðar 6) Græðumísland: Landgræðslan 1907- 1990(3 bindi) 7) íslandseldar - Eldvirkni á íslandi í 10.000 ár 8) Bækur um gróðurvernd, mengun og votlendi 9) Um sauðfjárrækt 10) Folda og vötn. Sveinn A. Sæmundsson. gaf bókina Stiklað á stuðlum. Aðventistar gáfu bókina: Grænt og gott, heimsreisa í jurtaríkinu. Reykholtsskóli vill koma á framfæri þakklæti sínu fyrir ofnagreindar gjafir. Litli - Bergþór 2

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.