Litli Bergþór - 01.07.1992, Blaðsíða 4

Litli Bergþór - 01.07.1992, Blaðsíða 4
Aðalfundur U.M.F.B Aðalfundurinn var haldinn þann 27. mars. 19 manns sóttu fundinn. Fjórir gestir heiðruðu okkur með nærveru sinni en það voru: Pálmi Gíslason formaður U.M.F.Í, Sæmundur Runólfsson framkvæmdarstjóri U.M.F.Í., Halldóra Gunnarsdóttir skrifstofukona U.M.F.Í og Jón Jónsson formaður H.S.K. Pálmi Gíslason kvaddi sér hljóðs og ræddi um hvað félagið væri virkt og með mikla starfsemi. Síðan flutti hann fróðlegt erindi um upphaf Ungmennafélagshreyfingarinnar og starfsemi U.M.F.Í. ídag. Jón Jónsson talaði lítillega um undirbúning að landsmóti sem haldið verður að Laugarvatni 1994. Sæmundur Runólfsson svaraði nokkrum fyrirspurnum frá fundargestum. í félagið gengu 14 nýir aðilar og verður það að teljast nokkuð gott. Kosið var í nýja stjórn og nefndir og er nú þannig skipað í þær: Stjórn U.M.F.B formaður: Brynjar Sigurðsson Heiði, gjaldkeri: ÞórdísSigfúsdóttir, Hvítárbakka, ritari: Ingunn Birna Bragad. Vatnsleysu, varamenn: Róbert Jensson, Laugarási, og Dröfn Þorvaldsdóttir, Kvistholti. Diskóteksnefnd: formaður: Brynjar Sigurðsson, Heiði Dóra Svavarsd., Drumboddsst. Kristinn Bjarnason, Brautarhóli Ólafur Loftsson, Vesturbrún Vilborg Magnúsdóttir, Króki. varamaður: Eva Sæland, Espiflöt. Ritnefnd Litla-Bergþórs: Arnór Karlsson, Ararholti Drífa Kristjánsdóttir, Torfastöðum Pétur Skarphéðinsson, Launrétt Kolbrún Sæmundsd., Holtakotum Geirþrúður Sigh'vatsdóttir, Miðhúsum varamaður: Anna Sigríður Snædal, Reykholti. Þjóðhátíðarnefnd: Jórunn Svavarsdóttir Drumboddsstöðum varamaður: Guðm. Sigurðsson Vatnsleysu, Bókasafnsnefnd: Anna S. Snædal, Reykholti Oddný Jósefsdóttir, Brautarhóli varamaður: Anna Björg Þorláksd. Miðholti. Rekstrarnenfd: Margrét Sverrisdóttir, Hrosshaga varamaður: Brynjar Sigurðsson, Heiði. Endurskoðandi: Gylfi Haraldsson, Launrétt varamaður: Arnór Karlsson, Ararholti. F.h. stjórnar U.M.F.Bisk. Þórdís Sigfúsdóttir Hefur einhver heyrt af reikningum Umf. Bisk. r i= —i Tökum að okkur alla byggingastarfsemi Nýsmíði - Viðhald Sumarhúsaþj ónusta Þorsteinn Þórarinsson, sími 22468 Skúli Sveinsson........ - 68862 Loftur Jónasson........ - 68957 Bílasími 985-20457 Litli - Bergþór 4

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.