Litli Bergþór - 01.07.1992, Blaðsíða 10

Litli Bergþór - 01.07.1992, Blaðsíða 10
Mannfjöldi í Biskupstungum Helstu sérkenni mannfjöldatrés og íbúaþróun sveitarfélagsins. Hólmfríður Ingólfsdóttir Það sem helst vekur athygli við athugun á mannfjöldatrénu er að mun fleiri karlmenn eru í sveitinni en konur. Aðal skýringin á þessu er sú að atvinnutækifæri kvenna eru fá í sveitinni. fólksfjölda fram til 1930 sennilega samfara breyttum búskaparháttum og öðrum samfélagsbreytingum. Næstu 20 árin stendur íbúatalan í stað en þá tekur að fjölga á ný. Þá fara þéttbýliskjarnarnir. í Laugarási og í Reykholti að stækka með tilkomu garðyrkjubýlanna. Þessi fjögun helst jafnt og þétt fram yfir 1980 en þá fer aftur að fækka í sveitinni. Þetta er í samræmi við þróunina í landinu í heild þ.e. O W/ O L1':' O L':' O LO C' v- cm cm n ro Tf Hlutfall milli dreifbýlis og þéttbýlis á öllu landinu Sérstaklega er þessi munur áberandi í aldurhópnum 20-25 ára eða á því aldurskeiði sem flest fólkið fer útí atvinnulífið. Margir karlmenn á þessum aldri hefja búskap við hlið feðra sinna nieðan kvennfólkið þarf að leita annað. Þá eru áberandi fleiri strákar en stelpur í bekkjum grunnskólans sem þýðir væntanlega fleiri fæðingar stráka. Við athugun á íbúaþróun sveitarfélagsins kemur í ljós að flestir hafa íbúarnir verið á fyrsta áratug aldarinnar. Ef skoðuð eru manntöl frá þessum tíma sést að áður voru heimilin stærri oft þrjár kynslóðir á sama bæ auk fjölda vinnuhjúa. Síðan dregur úr fækkun í dreifbýli en fjölgun í þéttbýli. I Biskupstungum má rekja fækkunina til samdráttar í hefðbundnum búskap. Þar hefur Litli - Bergþór 10

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.