Litli Bergþór - 01.07.1992, Blaðsíða 20

Litli Bergþór - 01.07.1992, Blaðsíða 20
Iþróttamót Loga og Trausta Fyrsta íþróttamót Loga og Trausta var haldið 30. maí sl. á velli Trausta við Bjarnastaði. Þátttaka var góð og gekk Loga keppendum mjög vel og unnu mótið með 253 stigum en Trausti fékk 195 stig. Þetta var mót sem tók allandaginn, en var samt mjög skemmtilegt og var gaman að sjá hve vel keppendum gekk almennt þótt allflestir séu alveg óvanir íþrótta-keppni. í efstu sætum voru: Tölt barna: Þorkell Bjarnason Trausta á Blett 8v með 47 punkta. Tölt unglinga: Auður Gunnarsd. Trausta á Lipurtá 6v með 49,67 punkta. Tölt ungmenna: Líney Kristinsd. Loga á Blæ 6v með 64.33 punkta. Tölt fullorðinna: María Þórarinsd. Loga á Gráblesu 6v með 84.33 punkta Gæðingaskeið: Þáll B. Hólmarsson, Trausta á Prinsessu 7v með 52 “ Fjórg. barna: Lilja Þórarinsdóttir, Trausta á Létti 14v með 29,54 “ Fjórg. unglinga: Þórkatla Sigurðard. Trausta á Perlu 7v með 30.60 “ Fjórg. ungmenna: Gyða Vestmann Loga á Högna 9v með 41.65 “ Fjórg. fullorðinna: Sigurlína Kristinsd. Loga á Eldingu 13v með 41.48" Fimmg.fullorðinna: Magnús Benediktsson, Loga á Síðu 7v með 36.14 “ ísl. tvíkeppni barna: Þórey Helgadótti, Loga með 55,05 stig alls. Ísl.tvík. unglinga: Þórkatla Sigurðard. Trausta með 69.27 stig alls. Ísl.tvík. ungmenna: Gyða Vestmann, Loga með 104,65 stig alls, Ísl.tvík.fullorðinna: María Þórarinsdóttir, Loga með 114,42 stig alls. Stigahæsti knapi mótsins var Páll Bragi Hólmarsson og stigahæsti knapi Loga var Guðmundur Grétarsson. Næsta ár verður Iþróttamórið haldið í Hrísholti. Guðmundur H. Grétarsson, stigahæsti knapi Loga á íþróttamóti Trausta og Loga. Firmakeppni og Töltkeppni Loga 1992 Firmakeppni og Töltkeppni var svo halclin að Hrísholti íslagveðri ó. júní. Völlurinn var vægast sagt ófœr vegna leðju og urðu menn og hestar útataðir. Þct er núflest upptalið sem verið hefur ú dagskráhjá Loga undanfarið nema eftir er að minnast á páskareiðina og nú var sú nýbreytni aðfarið var upp í Hrísholt og þar fengu menn veitingai, heitt kakó og vínarbrauð, svo eitthvað sé nefnt. Barnaflokkur: 1. Holtakotsbúið, keppandi Elva B. Þráinsdóttir á Frosta 9v frá Miklaholti. 2. Helludalsbúið, keppandi Þórey Helgadóttir á Fontu 6v. frá Hrosshaga. 3. Bjarnabúð, keppandi Björt Ólafsdóttir á Auðnu 6v frá Torfastöðum. Unglingaflokkur: 1. Garðyrkjust. Varmagerði, keppandi Bryndís Kristjánd. á Hrimni 16v. frá Borgarholti. 2. Landsbanki íslands, Reykholti, keppandi Fannar Ólafsson á Óttu 5v. frá Hólum. 3. Bisk-Verk hf. keppandi Gústaf Loftsson á Skugga 7v. frá Kjóastöðum. Fullorðnir: 1. Einar Páll, keppandi Líney Kristinsdóttir á Blæ 6v. frá Gunnarsholti. 2. Garðyrkjust. Laugargerði, keppandi Gyða Vestmann á Högna 9v frá Áslandi. 3. Garðyrkjust. Lyngás, keppandi Ólafur Einarsson á Gefn 10v. frá Gerðum. Töltkeppni: Börn og unglingar: 1. Bryndís Kristjánsdóttir á Hrímni 16v. frá Borgarholti. 2. Elva Björg Þráinsdóttir á Frosta 9v. frá Miklaholti. 3. Þórey Helgadóttir á Vin 7v. frá Hrosshaga. Fullorðnir: 1. Gyða Vestmann á Högna 9v frá Áslandi. 2. Líney Kristinsdóttir á Blæ 6v. frá Gunnarsholti. 3. Fannar Ólafsson á Saxa 11 v. frá Árnanesi. Litli - Bergþór 20

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.