Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1966, Page 38

Skólablaðið - 01.04.1966, Page 38
- 186 - I ÞENNAN morgun stóöum við niður við sjóinn sjáandi hvar himinninn mætir jörðinni og við sjáum hvar dagurinn brýtur skýin og hvelfist yfir okkur og nóttin hverfur bak við þetta á vit einhvers sem fjarskinn dregur í djúpin. Við erum tvö lítil börn og við höldumst 1 hendur. II Hvar varstu? spyrjum við daginn á leið hans yfir okkur bak við okkur og inn 1 okkur þvi að okkur langaði til að vita hvort hann eyddi nóttunni 1 hafinú eða hjá guði. En dagurinn svaraði ekki haldandi leið sinni áfram yfir landið meðan hann lét nóttunni eftir sæti sitt á þeim stað sem okkur langaði svo til að vita hver var. Og þar sem við stóðum þarna skyldum við veiða daginn þvi hvers vegna átt- um ekki einmitt við að vita hvar hann eyddi nóttunni ? IV Svo veiddum við daginn og við hóldum honum og hann skyldi tala og við held- um fast. En dagurinn var tregur til þetta mátti enginn vita og þetta var leyndarmál sem jafnvel lítil börn og liítil og saklaus börn og líítil og saklaus börn 1 fjöru máttu

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.